Þrá að syngja í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 16:30 Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Sönghópurinn Óma Rómar ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitunum. Við kynntumst meðlimunum aðeins betur.Fullt nafn: Harpa Björk Birgisdóttir, Hulda Margrét Birkisdóttir, Jón Gauti Skarphéðinsson, Ólafur Freyr BirkissonSímanúmer til að kjósa þau í Ísland Got Talent: 900-9506Af hverju á fólk að kjósa ykkur? Af því að við bjóðum upp á eitthvað nýtt og þorum að vera öðruvísi. Við erum að taka eitthvað alíslenskt og setja það í nýjan búning, hressa upp á það.Hver er draumurinn? Að fá að syngja í Game of Thrones því það væri bara svo svalt!Uppáhaldslistamaður/menn? Harpa: Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands með meiru. Hulda: RadioHead Jón Gauti: Daft Punk, Prodigy, MSTRKRFT, Pendulum, Úlfur úlfur Óli: AC/DC, Queen, RammsteinHvaða lag takið þið í karókí? Harpa: Lady in Red Hulda: I Love Rock and Roll Jón Gauti: Climax með Usher Óli: The Boys are Back in TownJón Jónsson eða Þórunn Antonía? Harpa og Óli: Þórunn Antonía. Hulda: Jón Jónsson. Jón Gauti: Jón ef hann hefði hárið hennar Þórunnar. Game of Thrones Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Sönghópurinn Óma Rómar ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitunum. Við kynntumst meðlimunum aðeins betur.Fullt nafn: Harpa Björk Birgisdóttir, Hulda Margrét Birkisdóttir, Jón Gauti Skarphéðinsson, Ólafur Freyr BirkissonSímanúmer til að kjósa þau í Ísland Got Talent: 900-9506Af hverju á fólk að kjósa ykkur? Af því að við bjóðum upp á eitthvað nýtt og þorum að vera öðruvísi. Við erum að taka eitthvað alíslenskt og setja það í nýjan búning, hressa upp á það.Hver er draumurinn? Að fá að syngja í Game of Thrones því það væri bara svo svalt!Uppáhaldslistamaður/menn? Harpa: Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands með meiru. Hulda: RadioHead Jón Gauti: Daft Punk, Prodigy, MSTRKRFT, Pendulum, Úlfur úlfur Óli: AC/DC, Queen, RammsteinHvaða lag takið þið í karókí? Harpa: Lady in Red Hulda: I Love Rock and Roll Jón Gauti: Climax með Usher Óli: The Boys are Back in TownJón Jónsson eða Þórunn Antonía? Harpa og Óli: Þórunn Antonía. Hulda: Jón Jónsson. Jón Gauti: Jón ef hann hefði hárið hennar Þórunnar.
Game of Thrones Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög