Þrá að syngja í Game of Thrones Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 16:30 Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Sönghópurinn Óma Rómar ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitunum. Við kynntumst meðlimunum aðeins betur.Fullt nafn: Harpa Björk Birgisdóttir, Hulda Margrét Birkisdóttir, Jón Gauti Skarphéðinsson, Ólafur Freyr BirkissonSímanúmer til að kjósa þau í Ísland Got Talent: 900-9506Af hverju á fólk að kjósa ykkur? Af því að við bjóðum upp á eitthvað nýtt og þorum að vera öðruvísi. Við erum að taka eitthvað alíslenskt og setja það í nýjan búning, hressa upp á það.Hver er draumurinn? Að fá að syngja í Game of Thrones því það væri bara svo svalt!Uppáhaldslistamaður/menn? Harpa: Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands með meiru. Hulda: RadioHead Jón Gauti: Daft Punk, Prodigy, MSTRKRFT, Pendulum, Úlfur úlfur Óli: AC/DC, Queen, RammsteinHvaða lag takið þið í karókí? Harpa: Lady in Red Hulda: I Love Rock and Roll Jón Gauti: Climax með Usher Óli: The Boys are Back in TownJón Jónsson eða Þórunn Antonía? Harpa og Óli: Þórunn Antonía. Hulda: Jón Jónsson. Jón Gauti: Jón ef hann hefði hárið hennar Þórunnar. Game of Thrones Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Sönghópurinn Óma Rómar ætlar að reyna að syngja sig inní hjörtu landsmanna í undanúrslitunum. Við kynntumst meðlimunum aðeins betur.Fullt nafn: Harpa Björk Birgisdóttir, Hulda Margrét Birkisdóttir, Jón Gauti Skarphéðinsson, Ólafur Freyr BirkissonSímanúmer til að kjósa þau í Ísland Got Talent: 900-9506Af hverju á fólk að kjósa ykkur? Af því að við bjóðum upp á eitthvað nýtt og þorum að vera öðruvísi. Við erum að taka eitthvað alíslenskt og setja það í nýjan búning, hressa upp á það.Hver er draumurinn? Að fá að syngja í Game of Thrones því það væri bara svo svalt!Uppáhaldslistamaður/menn? Harpa: Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands með meiru. Hulda: RadioHead Jón Gauti: Daft Punk, Prodigy, MSTRKRFT, Pendulum, Úlfur úlfur Óli: AC/DC, Queen, RammsteinHvaða lag takið þið í karókí? Harpa: Lady in Red Hulda: I Love Rock and Roll Jón Gauti: Climax með Usher Óli: The Boys are Back in TownJón Jónsson eða Þórunn Antonía? Harpa og Óli: Þórunn Antonía. Hulda: Jón Jónsson. Jón Gauti: Jón ef hann hefði hárið hennar Þórunnar.
Game of Thrones Ísland Got Talent Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30