Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 13:00 Lee með félögum sínum í unglingaliði Barcelona. Mynd/Facebook-síða Lee Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. Barcelona er með öflugt ungmennastarf sem fer fram í La Masia-akademíunni og njósnarar á vegum félagsins hafa verið duglegir að leita að ungum og efnilegum leikmönnum víða um heim fyrir félagið.Lionel Messi var aðeins þrettán ára gamall þegar hann fluttist með fjölskyldu sinni frá Argentínu til Barcelona og gekk í raðir félagsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur þess um félagaskipti erlendra leikmanna undir átján ára aldri alls tíu sinnum á árunum 2009 til 2013. Meðal leikmanna í þessum hópi er hinn sextán ára Seung Woo Lee frá Suður-Kóreu. Hann heillaði útsendara liðsins þegar hann lék með U-14 liði Suður-Kóreu gegn jafnöldrum sínum frá Katalóníu. Lee kom svo í La Masia árið 2011 og skrifaði svo undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Barcelona í síðasta mánuði, eftir að hann náði sextán ára aldri. Honum var þó heimilt að fara frá félaginu og semja við hvaða lið sem er, eins og öllum undir átján ára aldri er heimilt að gera á Spáni. Lee, sem hefur verið kallaður hinn suður-kóreski Messi, var orðaður við bæði Liverpool og Chelsea en valdi að halda tryggð við Barcelona - þrátt fyrir boð um hærri laun í Englandi. Barcelona hefur reyndar misst þó nokkra unga leikmenn úr La Masia til Englands af fjárhagslegum ástæðum á undanförnum árum. Þýska blaðið Bild tók saman þá leikmenn sem Barcelona fékk til sín frá árunum 2009 til 2013 á ólöglegan máta, samkvæmt reglum FIFA. Þeir eru: Seung Woo Lee (Suður-Kórea) Paik Seung-Ho (Suður-Kórea) Jang Gyeolhee (Suður-Kórea) Theo Chendri (Frakkland) Bobby Adekanye (Nígería, en með hollenskt vegabréf) Patrice Sousia (Kamerún) Giancarlo Poveda (Kamerún) Andrei Onana (Kamerún) Maxi Rolón (Kamerún) Antonio Sanabria (Paragvæ) Spænski boltinn Tengdar fréttir Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00 Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. Barcelona er með öflugt ungmennastarf sem fer fram í La Masia-akademíunni og njósnarar á vegum félagsins hafa verið duglegir að leita að ungum og efnilegum leikmönnum víða um heim fyrir félagið.Lionel Messi var aðeins þrettán ára gamall þegar hann fluttist með fjölskyldu sinni frá Argentínu til Barcelona og gekk í raðir félagsins. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA komst að þeirri niðurstöðu að Barcelona hafi brotið reglur þess um félagaskipti erlendra leikmanna undir átján ára aldri alls tíu sinnum á árunum 2009 til 2013. Meðal leikmanna í þessum hópi er hinn sextán ára Seung Woo Lee frá Suður-Kóreu. Hann heillaði útsendara liðsins þegar hann lék með U-14 liði Suður-Kóreu gegn jafnöldrum sínum frá Katalóníu. Lee kom svo í La Masia árið 2011 og skrifaði svo undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Barcelona í síðasta mánuði, eftir að hann náði sextán ára aldri. Honum var þó heimilt að fara frá félaginu og semja við hvaða lið sem er, eins og öllum undir átján ára aldri er heimilt að gera á Spáni. Lee, sem hefur verið kallaður hinn suður-kóreski Messi, var orðaður við bæði Liverpool og Chelsea en valdi að halda tryggð við Barcelona - þrátt fyrir boð um hærri laun í Englandi. Barcelona hefur reyndar misst þó nokkra unga leikmenn úr La Masia til Englands af fjárhagslegum ástæðum á undanförnum árum. Þýska blaðið Bild tók saman þá leikmenn sem Barcelona fékk til sín frá árunum 2009 til 2013 á ólöglegan máta, samkvæmt reglum FIFA. Þeir eru: Seung Woo Lee (Suður-Kórea) Paik Seung-Ho (Suður-Kórea) Jang Gyeolhee (Suður-Kórea) Theo Chendri (Frakkland) Bobby Adekanye (Nígería, en með hollenskt vegabréf) Patrice Sousia (Kamerún) Giancarlo Poveda (Kamerún) Andrei Onana (Kamerún) Maxi Rolón (Kamerún) Antonio Sanabria (Paragvæ)
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00 Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00
Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00