"Þú hafðir þrjár mínútur og þú klúðraðir því“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2014 21:00 Söngvarinn Snorri Eldjárn flutti lagið Slá í gegn sem Stuðmenn gerðu frægt í undanúrslitum Ísland Got Talent í gærkvöldi.Bubbi Morthens var ekki nógu sáttur með flutning Snorra að þessu sinni. „Þegar ég heyrði í þér fyrst hugsaði ég bara: Vá, þetta er geggjuð rödd,“ sagði Bubbi en bætti svo við: „Þú hefur þrjár mínútur til að slá í gegn og mér fannst þú allt í einu venjulegur. Bara meðalnáungi að syngja. Ég held að þú hafir valið kolvitlaust lag. Því ég batt svo miklar vonir við þig drengur. Þú hafðir þrjár mínútur og þú klúðraðir því að mínu mati - en þú ert æðislegur fyrir það,“ sagði Bubbi en Auðunn Blöndal, kynnir þáttanna, leiðrétti hann snarlega og benti á að keppendur fengju aðeins tvær mínútur á sviðinu. Snorri komst ekki áfram í úrslit Ísland Got Talent en dómarar völdu á milli hans og Elvu Maríu og ákváðu að senda söngkonuna ungu í úrslitaþáttinn sem sýndur verður á Stöð 2 þann 27. apríl. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Bauð uppá töfrandi atriði en komst ekki áfram Töframaðurinn Hermann Helenuson keppir ekki í úrslitum Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 19:30 Löðrandi af kynþokka Snorri Eldjárn þenur raddböndin í undanúrslitum Ísland Got Talent. 12. apríl 2014 10:00 "Ég held ég hefði manað mig uppí að bjóða þér upp“ Jón Jónsson afskaplega hrifinn af flutningi Elvu Maríu í Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 17:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 "Brynjar kóngur! Geggjaður!“ Bubbi Morthens stóð upp fyrir Brynjari Degi í undanúrslitum Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 18:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Söngvarinn Snorri Eldjárn flutti lagið Slá í gegn sem Stuðmenn gerðu frægt í undanúrslitum Ísland Got Talent í gærkvöldi.Bubbi Morthens var ekki nógu sáttur með flutning Snorra að þessu sinni. „Þegar ég heyrði í þér fyrst hugsaði ég bara: Vá, þetta er geggjuð rödd,“ sagði Bubbi en bætti svo við: „Þú hefur þrjár mínútur til að slá í gegn og mér fannst þú allt í einu venjulegur. Bara meðalnáungi að syngja. Ég held að þú hafir valið kolvitlaust lag. Því ég batt svo miklar vonir við þig drengur. Þú hafðir þrjár mínútur og þú klúðraðir því að mínu mati - en þú ert æðislegur fyrir það,“ sagði Bubbi en Auðunn Blöndal, kynnir þáttanna, leiðrétti hann snarlega og benti á að keppendur fengju aðeins tvær mínútur á sviðinu. Snorri komst ekki áfram í úrslit Ísland Got Talent en dómarar völdu á milli hans og Elvu Maríu og ákváðu að senda söngkonuna ungu í úrslitaþáttinn sem sýndur verður á Stöð 2 þann 27. apríl.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Bauð uppá töfrandi atriði en komst ekki áfram Töframaðurinn Hermann Helenuson keppir ekki í úrslitum Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 19:30 Löðrandi af kynþokka Snorri Eldjárn þenur raddböndin í undanúrslitum Ísland Got Talent. 12. apríl 2014 10:00 "Ég held ég hefði manað mig uppí að bjóða þér upp“ Jón Jónsson afskaplega hrifinn af flutningi Elvu Maríu í Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 17:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 "Brynjar kóngur! Geggjaður!“ Bubbi Morthens stóð upp fyrir Brynjari Degi í undanúrslitum Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 18:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30
Bauð uppá töfrandi atriði en komst ekki áfram Töframaðurinn Hermann Helenuson keppir ekki í úrslitum Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 19:30
Löðrandi af kynþokka Snorri Eldjárn þenur raddböndin í undanúrslitum Ísland Got Talent. 12. apríl 2014 10:00
"Ég held ég hefði manað mig uppí að bjóða þér upp“ Jón Jónsson afskaplega hrifinn af flutningi Elvu Maríu í Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 17:30
Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12
Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30
"Brynjar kóngur! Geggjaður!“ Bubbi Morthens stóð upp fyrir Brynjari Degi í undanúrslitum Ísland Got Talent. 14. apríl 2014 18:30
Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30
Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44