Golf

Jimenez í stuði á Augusta National | Myndband

Jón Júlíus Karlsson skrifar
Spánverjinn Miguel Angel Jimenez var í miklu stuði á þriðja keppnisdegi á Masters mótinu sem fram fer á Augusta National vellinum. Jimenez lék á 66 höggum eða sex höggum undir pari sem er besti hringur Masters mótsins til þessa.

Masters mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni.


Tengdar fréttir

Scott bauð upp á steik og humar

Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National.

Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters

"Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×