Hverjum spá Birgir Leifur, Úlfar Jóns og Steini Hallgríms sigri á Masters? Golfstöðin skrifar 10. apríl 2014 13:30 Rory er sigurstranglegur. Vísir/Getty Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, hefst í dag á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum en mótið fer fram á þessum velli ár hvert. Búast má við spennandi keppni allt til enda en þessi völlur býður vanalega upp á mikla spennu og miklar sveiflur. Golfstöðin verður með beinar lýsingar frá öllum fjórum keppnisdögunum en um helgina verða auk beinna lýsinga sérfræðingar í myndveri sem ræða gang mála á meðan mótinu stendur. Golfstöðin fékk ellefu manns til að spá fyrir um efstu fimm sætin á mótinu og eru þrír á því að Rory McIlroy vinni mótið í fyrsta skipti. Það eru þeir Jón Júlíus Karlsson, fréttamaður og golfsérfræðingur, Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, og Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari sem mun lýsa mótinu.Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari í höggleik, er á því að Henrik Stenson verði fyrsti Svíinn til að vinna risamót em ÚlfarJónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik og núverandi landsliðsþjálfari, telur að BubbaWatson vinni mótið öðru sinni. Hér að neðan má sjá spá sérfræðinganna og svo bendum við á áskriftarleik sem Golfstöðin er með hér neðst í fréttinni.Spár sérfræðinganna:Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Stöð 2: 1. Phil Mickelson 2. Adam Scott 3. Rory McIlroy 4. Bubba Watson 5. Dustin JohnsonJón Júlíus Karlsson, fréttamaður á Stöð 2: 1. Rory McIlroy 2. Jason Day 3. Jason Dufner 4. Jordan Spieth 5. Phil MicklesonHjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports: 1. Henrik Stenson 2. Zach Johnson 3. Jordan Spieth 4. Sergio Garcia 5. Bubba WatsonSigmundur Einar Másson, fyrrverandi Íslandsmeistari: 1. Graeme McDowell 2. Kevin Streelman 3. Jason Day 4. Charl Schwartzel 5. Keegan BradleyTómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi: 1. Jason Day 2. Rory McIlroy 3, Adam Scott 4. Jimmy Walker 5. Dustin JohnsonÓlafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis: 1. Rory Mcllroy 2. Adam Scott 3. Lee Westwood 4. Matt Kuchar 5. Sergio GarciaIngi Rúnar Gíslason, íþróttastjóri GS og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Harris English 2. Adam Scott 3. Matt Kuchar 4. Rory McIlroy 5. Justin RoseÞorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Rory McIlroy 2. Lee Westwood 3. Phil Mickelson 4. Rickie Fowler 5. Adam ScottPáll Ketilsson, ritstjóri Golf á Íslandi: 1. Dustin Johnson 2. Rory McIlroy 3. Jason Day 4. Justin Rose 5. Lee WestwoodÚlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi og landsliðsþjálfari: 1. Bubba Watson 2. Charl Schwartzel 3. Dustin Johnson 4. Zach Johnson 5. Rory McIlroyBirgir Leifur Hafþórsson, atvinnkylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari: 1. Henrik Stenson 2. Adam Scott 3. Sergio Garcia 4. Phil Mickelson 5. Charl Schwartzel Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters-mótið, hefst í dag á Augusta-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum en mótið fer fram á þessum velli ár hvert. Búast má við spennandi keppni allt til enda en þessi völlur býður vanalega upp á mikla spennu og miklar sveiflur. Golfstöðin verður með beinar lýsingar frá öllum fjórum keppnisdögunum en um helgina verða auk beinna lýsinga sérfræðingar í myndveri sem ræða gang mála á meðan mótinu stendur. Golfstöðin fékk ellefu manns til að spá fyrir um efstu fimm sætin á mótinu og eru þrír á því að Rory McIlroy vinni mótið í fyrsta skipti. Það eru þeir Jón Júlíus Karlsson, fréttamaður og golfsérfræðingur, Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, og Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari sem mun lýsa mótinu.Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari í höggleik, er á því að Henrik Stenson verði fyrsti Svíinn til að vinna risamót em ÚlfarJónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í höggleik og núverandi landsliðsþjálfari, telur að BubbaWatson vinni mótið öðru sinni. Hér að neðan má sjá spá sérfræðinganna og svo bendum við á áskriftarleik sem Golfstöðin er með hér neðst í fréttinni.Spár sérfræðinganna:Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður á Stöð 2: 1. Phil Mickelson 2. Adam Scott 3. Rory McIlroy 4. Bubba Watson 5. Dustin JohnsonJón Júlíus Karlsson, fréttamaður á Stöð 2: 1. Rory McIlroy 2. Jason Day 3. Jason Dufner 4. Jordan Spieth 5. Phil MicklesonHjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sports: 1. Henrik Stenson 2. Zach Johnson 3. Jordan Spieth 4. Sergio Garcia 5. Bubba WatsonSigmundur Einar Másson, fyrrverandi Íslandsmeistari: 1. Graeme McDowell 2. Kevin Streelman 3. Jason Day 4. Charl Schwartzel 5. Keegan BradleyTómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu og Vísi: 1. Jason Day 2. Rory McIlroy 3, Adam Scott 4. Jimmy Walker 5. Dustin JohnsonÓlafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis: 1. Rory Mcllroy 2. Adam Scott 3. Lee Westwood 4. Matt Kuchar 5. Sergio GarciaIngi Rúnar Gíslason, íþróttastjóri GS og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Harris English 2. Adam Scott 3. Matt Kuchar 4. Rory McIlroy 5. Justin RoseÞorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari og lýsandi á Golfstöðinni: 1. Rory McIlroy 2. Lee Westwood 3. Phil Mickelson 4. Rickie Fowler 5. Adam ScottPáll Ketilsson, ritstjóri Golf á Íslandi: 1. Dustin Johnson 2. Rory McIlroy 3. Jason Day 4. Justin Rose 5. Lee WestwoodÚlfar Jónsson, sexfaldur Íslandsmeistari í golfi og landsliðsþjálfari: 1. Bubba Watson 2. Charl Schwartzel 3. Dustin Johnson 4. Zach Johnson 5. Rory McIlroyBirgir Leifur Hafþórsson, atvinnkylfingur og fimmfaldur Íslandsmeistari: 1. Henrik Stenson 2. Adam Scott 3. Sergio Garcia 4. Phil Mickelson 5. Charl Schwartzel Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. 10. apríl 2014 06:30