Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 21:08 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. „Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu. Á þessari umræddu mínútu varði markvörður Atletico nánast óverjandi skalla frá John Terry og skömmu síðar fáum við á okkur vítaspyrnu sem drap leikinn," sagði Jose Mourinho við Sky Sports. „Eftir þessa mínútu var aðeins annað lið í réttu hugarástandi því þeir vorum með undirtökin þegar hálftími var eftir. Við vorum með þennan leik í okkar höndum í klukkutíma en undanúrslitaleikir og mikilvægir leikir vinnast á smáatriðum. Þetta smáatriði var mjög mikilvægt," sagði Mourinho. „Ég vil óska þeim til hamingju því þeir eru með mjög gott lið og það er frábært að sjá hvað þeir eru að gera í spænsku deildinni," sagði Mourinho. „Ég get ekki gagnrýnt leikmenn sem reyndu allt. Við vorum í vandræðum með meiðsli, leikbönn og leikmenn sem máttu ekki spila í Meistaradeildinni. Það er svekkjandi að tapa svona stórum leik en ég er stoltur af þeim," sagði Mourinho. „Næsta tímabil verður betra hjá okkur og það er okkar markmið. Yngri leikmennirnir okkar verða þá orðnir betri og vonandi náum við að bæta nokkrum leikmönnum við hópinn," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. „Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu. Á þessari umræddu mínútu varði markvörður Atletico nánast óverjandi skalla frá John Terry og skömmu síðar fáum við á okkur vítaspyrnu sem drap leikinn," sagði Jose Mourinho við Sky Sports. „Eftir þessa mínútu var aðeins annað lið í réttu hugarástandi því þeir vorum með undirtökin þegar hálftími var eftir. Við vorum með þennan leik í okkar höndum í klukkutíma en undanúrslitaleikir og mikilvægir leikir vinnast á smáatriðum. Þetta smáatriði var mjög mikilvægt," sagði Mourinho. „Ég vil óska þeim til hamingju því þeir eru með mjög gott lið og það er frábært að sjá hvað þeir eru að gera í spænsku deildinni," sagði Mourinho. „Ég get ekki gagnrýnt leikmenn sem reyndu allt. Við vorum í vandræðum með meiðsli, leikbönn og leikmenn sem máttu ekki spila í Meistaradeildinni. Það er svekkjandi að tapa svona stórum leik en ég er stoltur af þeim," sagði Mourinho. „Næsta tímabil verður betra hjá okkur og það er okkar markmið. Yngri leikmennirnir okkar verða þá orðnir betri og vonandi náum við að bæta nokkrum leikmönnum við hópinn," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira