Josh Hartnett er snúinn aftur 30. apríl 2014 18:30 Josh Hartnett Vísir/Getty Leikarinn Josh Hartnett hefur lítið leikið að undanförnu, en ekki vegna þess að honum eru ekki boðin hlutverk. Í viðtali við Details segist Hartnett hafa afþakkað hlutverk Supermans í kvikmyndinni Superman Returns, Spider-Man og Batman. „Já, ég var í viðræðum um hlutverk Spider-Man. Og Batman,“ sagði Hartnett. „En ég bara vissi einhvernveginn að þessi hlutverk myndu skilgreina mig sem leikara, sem myndi fylgja mér allan ferilinn. Ég var bara 22 ára, en ég gerði mér grein fyrir þeirri hættu.“ Hartnett segist í viðtalinu hafa horfið frá hlutverkum í vinsælum kvikmyndum eftir velgengni Pearl Harbor og Black Hawk Down, en honum þótti athyglin sem hann fékk í kjölfarið óþægileg. Hann tók sér átján mánuði til þess að snúa aftur heim og endurnýja kynnin við gamla vini. Hartnett hefur síðan snúið aftur til Hollywood, en nánast eingöngu leikið í litlum, sjálfstæðum framleiðslum síðan. En nú hefur orðið breyting á, því Hartnett leikur hlutverk í nýju hryllingsseríunni Penny Dreadful. Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Josh Hartnett hefur lítið leikið að undanförnu, en ekki vegna þess að honum eru ekki boðin hlutverk. Í viðtali við Details segist Hartnett hafa afþakkað hlutverk Supermans í kvikmyndinni Superman Returns, Spider-Man og Batman. „Já, ég var í viðræðum um hlutverk Spider-Man. Og Batman,“ sagði Hartnett. „En ég bara vissi einhvernveginn að þessi hlutverk myndu skilgreina mig sem leikara, sem myndi fylgja mér allan ferilinn. Ég var bara 22 ára, en ég gerði mér grein fyrir þeirri hættu.“ Hartnett segist í viðtalinu hafa horfið frá hlutverkum í vinsælum kvikmyndum eftir velgengni Pearl Harbor og Black Hawk Down, en honum þótti athyglin sem hann fékk í kjölfarið óþægileg. Hann tók sér átján mánuði til þess að snúa aftur heim og endurnýja kynnin við gamla vini. Hartnett hefur síðan snúið aftur til Hollywood, en nánast eingöngu leikið í litlum, sjálfstæðum framleiðslum síðan. En nú hefur orðið breyting á, því Hartnett leikur hlutverk í nýju hryllingsseríunni Penny Dreadful.
Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira