Figo hafði gáfurnar - Ronaldo hefur kraftinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2014 15:30 Cristiano Ronaldo er bestur í heimi að margra mati. Vísir/Getty Nuno Gomes, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, finnst samlandi sinn, CristianoRonaldo, leikmaður Real Madrid, vera besti fótboltamaður heims í dag en segir hann ekki vera jafnsnjallan og annar Portúgali, LuisFigo, var á knattspyrnuvellinum. Gomes spilaði við hlið Figo með Portúgalska landsliðinu á árunum 1996-2006 en hann náði einnig fyrstu árum Ronaldo með landsliðinu þegar hann kom ungur að árum inn í það. Hann gengst við því að Ronaldo sé mun líkamlega sterkari en Figo var en vill meina að Figo hafi búið yfir meiri fótboltagáfum. „Á sínum tíma var Figo sá besti en Cristiano er bestur í heimi í dag. Figo hafði gáfurnar en Ronaldo hefur kraftinn,“ segir Gomes í viðtali á UEFA.com. Figo var kjörinn besti leikmaður Evrópu árið 2000 en hann spilaði 239 leiki fyrir Real Madrid á árunum 2000-2005. Ronaldo hefur í tvígang verið kjörinn bestur í heimi en hann á að baki 244 leiki fyrir Real síðan hann gekk í raðir liðsins árið 2009. „Cristiano skorar vissulega meira en Figo en það er vegna þess að hann spilar ekki bara sem vængmaður heldur líka framherji. Figo var meiri alvöru kantmaður,“ segir Nuno Gomes.Luis Figo klæddist aftur búningi Real í sýningarleik gegn Manchester United síðasta sumar og lítur enn hrikalega vel út.Vísir/Getty Spænski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Nuno Gomes, fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals, finnst samlandi sinn, CristianoRonaldo, leikmaður Real Madrid, vera besti fótboltamaður heims í dag en segir hann ekki vera jafnsnjallan og annar Portúgali, LuisFigo, var á knattspyrnuvellinum. Gomes spilaði við hlið Figo með Portúgalska landsliðinu á árunum 1996-2006 en hann náði einnig fyrstu árum Ronaldo með landsliðinu þegar hann kom ungur að árum inn í það. Hann gengst við því að Ronaldo sé mun líkamlega sterkari en Figo var en vill meina að Figo hafi búið yfir meiri fótboltagáfum. „Á sínum tíma var Figo sá besti en Cristiano er bestur í heimi í dag. Figo hafði gáfurnar en Ronaldo hefur kraftinn,“ segir Gomes í viðtali á UEFA.com. Figo var kjörinn besti leikmaður Evrópu árið 2000 en hann spilaði 239 leiki fyrir Real Madrid á árunum 2000-2005. Ronaldo hefur í tvígang verið kjörinn bestur í heimi en hann á að baki 244 leiki fyrir Real síðan hann gekk í raðir liðsins árið 2009. „Cristiano skorar vissulega meira en Figo en það er vegna þess að hann spilar ekki bara sem vængmaður heldur líka framherji. Figo var meiri alvöru kantmaður,“ segir Nuno Gomes.Luis Figo klæddist aftur búningi Real í sýningarleik gegn Manchester United síðasta sumar og lítur enn hrikalega vel út.Vísir/Getty
Spænski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira