Mourinho: Eden Hazard fórnar sér ekki fyrir Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2014 18:30 Jose Mourinho reynir hér að útskýra hlutina fyrir Eden Hazard. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Eden Hazard lét það frá sér í fjölmiðlum eftir tapið í Meistaradeildinni í vikunni á móti spænska liðinu Atletico Madrid að Chelsea-liðið væri bara hannað fyrir skyndisóknafótbolta. Mourinho var ekki alveg nógu sáttur með þau ummæli Eden Hazard og notaði tækifærið til að gagnrýna frammistöðu Hazard í leiknum á móti Atletico Madrid. Mourinho taldi að Hazard hefði átti að sinna varnarskyldunum betur þegar Atletico jafnaði metin í 1-1 skömmu fyrir hálfleik. Juanfran lagði þá upp mark fyrir Adrian Lopez en samkvæmt Mourinho þá hefði Eden Hazard átta að hlaupa aftur til að dekka hann. Það er hægt að sjá markið hér fyrir neðan. „Þegar Eden lætur frá sér svona ummæli þá kemur það ekki á óvart því hann er þannig leikmaður sem fórnar sér ekki fyrir liðið," sagði Jose Mourinho. „Hann er ekki tilbúinn til að aðstoða vinstri bakvörðinn sinn fram í rauðan dauðann. Ef þið skoðið fyrsta markið hjá Atletico í leiknum þá er það morgunljóst hvar mistökin liggja og af hverju við fengum á okkur þetta mark," sagði Mourinho. Fernando Torres kom Chelsea í 1-0 á 36. mínútu leiksins en Adrian Lopez jafnaði metin átta mínútum síðar.Adrian Lopez jafnar fyrir Atletico Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Eden Hazard lét það frá sér í fjölmiðlum eftir tapið í Meistaradeildinni í vikunni á móti spænska liðinu Atletico Madrid að Chelsea-liðið væri bara hannað fyrir skyndisóknafótbolta. Mourinho var ekki alveg nógu sáttur með þau ummæli Eden Hazard og notaði tækifærið til að gagnrýna frammistöðu Hazard í leiknum á móti Atletico Madrid. Mourinho taldi að Hazard hefði átti að sinna varnarskyldunum betur þegar Atletico jafnaði metin í 1-1 skömmu fyrir hálfleik. Juanfran lagði þá upp mark fyrir Adrian Lopez en samkvæmt Mourinho þá hefði Eden Hazard átta að hlaupa aftur til að dekka hann. Það er hægt að sjá markið hér fyrir neðan. „Þegar Eden lætur frá sér svona ummæli þá kemur það ekki á óvart því hann er þannig leikmaður sem fórnar sér ekki fyrir liðið," sagði Jose Mourinho. „Hann er ekki tilbúinn til að aðstoða vinstri bakvörðinn sinn fram í rauðan dauðann. Ef þið skoðið fyrsta markið hjá Atletico í leiknum þá er það morgunljóst hvar mistökin liggja og af hverju við fengum á okkur þetta mark," sagði Mourinho. Fernando Torres kom Chelsea í 1-0 á 36. mínútu leiksins en Adrian Lopez jafnaði metin átta mínútum síðar.Adrian Lopez jafnar fyrir Atletico Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00
Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45
Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08
Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58
Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56