Mourinho: Eden Hazard fórnar sér ekki fyrir Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2014 18:30 Jose Mourinho reynir hér að útskýra hlutina fyrir Eden Hazard. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Eden Hazard lét það frá sér í fjölmiðlum eftir tapið í Meistaradeildinni í vikunni á móti spænska liðinu Atletico Madrid að Chelsea-liðið væri bara hannað fyrir skyndisóknafótbolta. Mourinho var ekki alveg nógu sáttur með þau ummæli Eden Hazard og notaði tækifærið til að gagnrýna frammistöðu Hazard í leiknum á móti Atletico Madrid. Mourinho taldi að Hazard hefði átti að sinna varnarskyldunum betur þegar Atletico jafnaði metin í 1-1 skömmu fyrir hálfleik. Juanfran lagði þá upp mark fyrir Adrian Lopez en samkvæmt Mourinho þá hefði Eden Hazard átta að hlaupa aftur til að dekka hann. Það er hægt að sjá markið hér fyrir neðan. „Þegar Eden lætur frá sér svona ummæli þá kemur það ekki á óvart því hann er þannig leikmaður sem fórnar sér ekki fyrir liðið," sagði Jose Mourinho. „Hann er ekki tilbúinn til að aðstoða vinstri bakvörðinn sinn fram í rauðan dauðann. Ef þið skoðið fyrsta markið hjá Atletico í leiknum þá er það morgunljóst hvar mistökin liggja og af hverju við fengum á okkur þetta mark," sagði Mourinho. Fernando Torres kom Chelsea í 1-0 á 36. mínútu leiksins en Adrian Lopez jafnaði metin átta mínútum síðar.Adrian Lopez jafnar fyrir Atletico Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Eden Hazard lét það frá sér í fjölmiðlum eftir tapið í Meistaradeildinni í vikunni á móti spænska liðinu Atletico Madrid að Chelsea-liðið væri bara hannað fyrir skyndisóknafótbolta. Mourinho var ekki alveg nógu sáttur með þau ummæli Eden Hazard og notaði tækifærið til að gagnrýna frammistöðu Hazard í leiknum á móti Atletico Madrid. Mourinho taldi að Hazard hefði átti að sinna varnarskyldunum betur þegar Atletico jafnaði metin í 1-1 skömmu fyrir hálfleik. Juanfran lagði þá upp mark fyrir Adrian Lopez en samkvæmt Mourinho þá hefði Eden Hazard átta að hlaupa aftur til að dekka hann. Það er hægt að sjá markið hér fyrir neðan. „Þegar Eden lætur frá sér svona ummæli þá kemur það ekki á óvart því hann er þannig leikmaður sem fórnar sér ekki fyrir liðið," sagði Jose Mourinho. „Hann er ekki tilbúinn til að aðstoða vinstri bakvörðinn sinn fram í rauðan dauðann. Ef þið skoðið fyrsta markið hjá Atletico í leiknum þá er það morgunljóst hvar mistökin liggja og af hverju við fengum á okkur þetta mark," sagði Mourinho. Fernando Torres kom Chelsea í 1-0 á 36. mínútu leiksins en Adrian Lopez jafnaði metin átta mínútum síðar.Adrian Lopez jafnar fyrir Atletico Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00
Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45
Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08
Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58
Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56