Er Angelina Jolie að hætta að leika? 19. maí 2014 17:30 Angeline Jolie Vísir/Getty Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi. Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi.
Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira