Er Angelina Jolie að hætta að leika? 19. maí 2014 17:30 Angeline Jolie Vísir/Getty Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi. Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi.
Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein