Messi fær þrjá milljarða á ári í nýjum samningi við Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 11:42 Lionel Messi. Vísir/Getty Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Barcelona sendi frá sér tilkynningu í dag að nýr samningur yrði undirritaður á næstu dögum. Messi, sem er aðeins 26 ára gamall, gerði nýjan samning við Barcelona í fyrra og náði sá til ársins 2018. Argentínski snillingurinn hefur nú fengið ríflega launahækkun fyrir annan fimm ára samning. Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Messi verði nú hæst launaðasti knattspyrnumaður heims en bæði Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo voru komnir með hærri laun. Messi fékk áður 12,08 milljónir punda í árslaun (2,3 milljarðar íslenskra króna) en hækkar nú upp í 16,3 milljónir punda og er því kominn með yfir þrjá milljarða íslenskra króna í árslaun. Messi er þar með að fá 256 milljónir á mánuði allt árið eða 8,4 milljónir á dag allt árið um kring. Barcelona mætir Atletico Madrid á morgun í hreinum úrslitaleik um spænska meistaratitilinn og verður meistari með sigri. Það yrði sjöundi meistaratitill Messi á Spáni en hann hefur skorað 28 mörk í 30 deildarleikjum á tímabilinu. HM 2014 í Brasilíu Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45 Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53 Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Barcelona sendi frá sér tilkynningu í dag að nýr samningur yrði undirritaður á næstu dögum. Messi, sem er aðeins 26 ára gamall, gerði nýjan samning við Barcelona í fyrra og náði sá til ársins 2018. Argentínski snillingurinn hefur nú fengið ríflega launahækkun fyrir annan fimm ára samning. Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Messi verði nú hæst launaðasti knattspyrnumaður heims en bæði Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo voru komnir með hærri laun. Messi fékk áður 12,08 milljónir punda í árslaun (2,3 milljarðar íslenskra króna) en hækkar nú upp í 16,3 milljónir punda og er því kominn með yfir þrjá milljarða íslenskra króna í árslaun. Messi er þar með að fá 256 milljónir á mánuði allt árið eða 8,4 milljónir á dag allt árið um kring. Barcelona mætir Atletico Madrid á morgun í hreinum úrslitaleik um spænska meistaratitilinn og verður meistari með sigri. Það yrði sjöundi meistaratitill Messi á Spáni en hann hefur skorað 28 mörk í 30 deildarleikjum á tímabilinu.
HM 2014 í Brasilíu Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45 Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53 Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45
Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53
Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45