Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. maí 2014 15:22 Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir snjallsímafíkla séu um allan heim. Nýtt app, BreakFree´s, er komið á markað en appið á að aðstoða þá sem haldnir eru svokallaðri snjallsímafíkn að takast á við vandann. Flestum er ljóst að mannfólkið eyðir sífellt meiri tíma við hangs í snjallsímum. Samkvæmt Mashable er snjallsímafíkn að verða sífellt stærra vandamál. Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir fíkla séu um allan heim. Snjallsímafíklunum hafi fjölgað um 123 prósent á einu ári. Skilgreining á snjallsímafíkli er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Nýja appið heldur utan um tímann sem fólk eyðir í símanum og bendir fólki á þegar tími er kominn til þess að líta upp frá honum. Appið heldur utan um það hversu oft síminn er tekinn úr lás og hversu mikill tími fer í símtöl og hversu mikill tími fer í annað. Appið reiknar út „fíknistig“ (e. addiction score) og þegar notandinn er kominn með ákveðinn fjölda stiga lætur appið hann vita. „Við viljum að fólk átti sig á því að stundir með öðrum manneskjum eru betri en þær stundir sem eytt er í símanum,“ segir einn af hönnuðum appsins, Mrigaen Kapadia, í viðtali við Mashable. Appið kostar ekki neitt en til þess að geta notið þess til fulls verður notandinn að greiða tæpa tvo dollara. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýtt app, BreakFree´s, er komið á markað en appið á að aðstoða þá sem haldnir eru svokallaðri snjallsímafíkn að takast á við vandann. Flestum er ljóst að mannfólkið eyðir sífellt meiri tíma við hangs í snjallsímum. Samkvæmt Mashable er snjallsímafíkn að verða sífellt stærra vandamál. Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir fíkla séu um allan heim. Snjallsímafíklunum hafi fjölgað um 123 prósent á einu ári. Skilgreining á snjallsímafíkli er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Nýja appið heldur utan um tímann sem fólk eyðir í símanum og bendir fólki á þegar tími er kominn til þess að líta upp frá honum. Appið heldur utan um það hversu oft síminn er tekinn úr lás og hversu mikill tími fer í símtöl og hversu mikill tími fer í annað. Appið reiknar út „fíknistig“ (e. addiction score) og þegar notandinn er kominn með ákveðinn fjölda stiga lætur appið hann vita. „Við viljum að fólk átti sig á því að stundir með öðrum manneskjum eru betri en þær stundir sem eytt er í símanum,“ segir einn af hönnuðum appsins, Mrigaen Kapadia, í viðtali við Mashable. Appið kostar ekki neitt en til þess að geta notið þess til fulls verður notandinn að greiða tæpa tvo dollara.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira