BMW Z2 á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2014 10:46 BMW Z4 árgerð 2014. BMW hefur haft það á prjónunum í nokkur ár að smíða minni blæjubíl en núverandi BMW Z4 bíl. Það hefur nú verið staðfest og mun hann heita Z2. Vonir bílaáhugamanna voru bundnir við það að hann yrði afturhjóladrifinn eins og Z4, en það eru ekki áform BMW, heldur verður bíllinn framhjóladrifinn og byggður á sama undirvagni og þeir BMW 2-línu bílar sem eru með framhjóladrif, sem og framhjóladrifnir Mini bílar. Þessi nýi sportbíll mun fá fjögurra strokka vélar sem verða frá 160 til 230 hestöfl, en einnig ætlar BMW að bjóða hann í M-útfærslu og þá með um 300 hestafla vél. Bíllinn verður tilbúinn til sölu seint á árinu 2016 eða í byrjun árs 2017 og verður fyrsta árgerð bílsins 2017. Verð hans verður um 30.000 dollarar, eða um 3,4 milljónir króna. M-útfærslan verður þó talsvert dýrari, eða á 50.000 dollara. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent
BMW hefur haft það á prjónunum í nokkur ár að smíða minni blæjubíl en núverandi BMW Z4 bíl. Það hefur nú verið staðfest og mun hann heita Z2. Vonir bílaáhugamanna voru bundnir við það að hann yrði afturhjóladrifinn eins og Z4, en það eru ekki áform BMW, heldur verður bíllinn framhjóladrifinn og byggður á sama undirvagni og þeir BMW 2-línu bílar sem eru með framhjóladrif, sem og framhjóladrifnir Mini bílar. Þessi nýi sportbíll mun fá fjögurra strokka vélar sem verða frá 160 til 230 hestöfl, en einnig ætlar BMW að bjóða hann í M-útfærslu og þá með um 300 hestafla vél. Bíllinn verður tilbúinn til sölu seint á árinu 2016 eða í byrjun árs 2017 og verður fyrsta árgerð bílsins 2017. Verð hans verður um 30.000 dollarar, eða um 3,4 milljónir króna. M-útfærslan verður þó talsvert dýrari, eða á 50.000 dollara.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent