Pele: Brasilía getur hefnt fyrir 1950 Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. maí 2014 22:30 Pele vann nokkur heimsmeistaramótin en hann man samt vonbrigðin 1950. vísir/getty Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele segir þjóð sína fá fullkomið tækifæri á heimavelli í sumar til að bæta upp fyrir tapið gegn Úrúgvæ í heimsmeistarakeppninni 1950 í Rio. Brasilía hélt keppnina síðast 1950 og mætti þar Úrúgvæ í eiginlegum úrslitaleik. Það árið kepptu sigurvegar fjögurra riðla í úrslita riðli og hittist það þannig á að Brasilía og Úrúgvæ mættust í síðasta leiknum sem réð úrslitum um hvor þjóðin myndi vinna keppnina. Úrúgvæ vann þar sinn annan heimsmeistaratitil en Brasilía átti enn eftir að vinna sinn fyrsta titil. Þykir þetta vera ein óþægilegasta reynsla brasilískrar knattspyrnu. „Það er enginn vafi í mínum huga. Brasilía getur hefnt fyrir tapið 1950 og unnið á heimavelli,“ sagði Pele. „Við viljum sýna heiminum að við erum frábært land á öllum sviðum,“ sagði varnarmaðurinn David Luiz þegar Luis Scolari tilkynnti 23 manna HM hóp sinn. „Það er í brasilískri menningu að gleðja fólk og skemmta hvenær sem það heimsækir landið. „Við getum og við viljum. Ég hef trú á samherjunum, þjálfaranum og þessu einstaka liði,“ sagði Luiz um möguleika Brasilíu í sumar. Íslenski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele segir þjóð sína fá fullkomið tækifæri á heimavelli í sumar til að bæta upp fyrir tapið gegn Úrúgvæ í heimsmeistarakeppninni 1950 í Rio. Brasilía hélt keppnina síðast 1950 og mætti þar Úrúgvæ í eiginlegum úrslitaleik. Það árið kepptu sigurvegar fjögurra riðla í úrslita riðli og hittist það þannig á að Brasilía og Úrúgvæ mættust í síðasta leiknum sem réð úrslitum um hvor þjóðin myndi vinna keppnina. Úrúgvæ vann þar sinn annan heimsmeistaratitil en Brasilía átti enn eftir að vinna sinn fyrsta titil. Þykir þetta vera ein óþægilegasta reynsla brasilískrar knattspyrnu. „Það er enginn vafi í mínum huga. Brasilía getur hefnt fyrir tapið 1950 og unnið á heimavelli,“ sagði Pele. „Við viljum sýna heiminum að við erum frábært land á öllum sviðum,“ sagði varnarmaðurinn David Luiz þegar Luis Scolari tilkynnti 23 manna HM hóp sinn. „Það er í brasilískri menningu að gleðja fólk og skemmta hvenær sem það heimsækir landið. „Við getum og við viljum. Ég hef trú á samherjunum, þjálfaranum og þessu einstaka liði,“ sagði Luiz um möguleika Brasilíu í sumar.
Íslenski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti