Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2014 18:22 Snorri Steinn og strákarnir halda vestur. Vísir/Getty Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Portúgal í þremur vináttulandsleikjum í næstu viku. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. Fyrsti leikurinn fer fram á sunnudaginn í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Um er að ræða sjálfan Sjómannadaginn og má því búast við mikilli stemningu í Ísafjarðarbæ. Eins og BB.is greinir frá í frétt sinni um leikinn er þetta í fyrsta skipti síðan 1997 að landsleikur í handbolta fer fram á Ísafirði en Ísland vann Kína, 27-24, þar í bæ fyrir 17 árum.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í samtali við Vísi að annar leikurinn fari fram að Varmá í Mosfellsbæ á mánudaginn eftir viku en leikstaður þriðja leiksins verður ekki endanlega ákveðinn fyrr en á morgun. Landsliðshópurinn verður að sama skapi kynntur á morgun en fyrir áhugasama Ísfirðinga hefst miðasala í Neista á morgun og stendur til föstudags. „Húsið opnar kl 14 og það er andlitsmálun í boði og fánar og annað til sölu á svæðinu. Allir hvattir til að mæta í bláu og hvetja Ísland áfram. Allir sem koma fá einnig svokalla klöppu, þ.e. harðpappír með þjóðfánanum sem er brotinn saman og notaður til að klappa með miklum látum!“ segir Bragi Rúnar Axelsson hjá handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði í samtali við BB.is. KFÍ-TV sýnir svo beint frá leiknum en það er í fyrsta skipti sem stöðin sýnt beint frá landsleik. Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Portúgal í þremur vináttulandsleikjum í næstu viku. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. Fyrsti leikurinn fer fram á sunnudaginn í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Um er að ræða sjálfan Sjómannadaginn og má því búast við mikilli stemningu í Ísafjarðarbæ. Eins og BB.is greinir frá í frétt sinni um leikinn er þetta í fyrsta skipti síðan 1997 að landsleikur í handbolta fer fram á Ísafirði en Ísland vann Kína, 27-24, þar í bæ fyrir 17 árum.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í samtali við Vísi að annar leikurinn fari fram að Varmá í Mosfellsbæ á mánudaginn eftir viku en leikstaður þriðja leiksins verður ekki endanlega ákveðinn fyrr en á morgun. Landsliðshópurinn verður að sama skapi kynntur á morgun en fyrir áhugasama Ísfirðinga hefst miðasala í Neista á morgun og stendur til föstudags. „Húsið opnar kl 14 og það er andlitsmálun í boði og fánar og annað til sölu á svæðinu. Allir hvattir til að mæta í bláu og hvetja Ísland áfram. Allir sem koma fá einnig svokalla klöppu, þ.e. harðpappír með þjóðfánanum sem er brotinn saman og notaður til að klappa með miklum látum!“ segir Bragi Rúnar Axelsson hjá handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði í samtali við BB.is. KFÍ-TV sýnir svo beint frá leiknum en það er í fyrsta skipti sem stöðin sýnt beint frá landsleik.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira