Simeone: Mistök að byrja með Costa inn á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2014 15:30 Diego Simeone og Raphael Varane lenti saman undir lok úrslitaleiks Meistaradeildarinnar í gær. Vísir/Getty Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, viðurkennir að það hafi verið mistök að láta framherjann Diego Costa byrja úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í gær. "Það var á mína ábyrgð að Diego skyldi hafa byrjað leikinn og það voru mistök hjá mér," sagði Simeone eftir leikinn, en Costa þurfti að fara af velli á 9. mínútu vegna meiðsla sem hann hefur glímt við að undanförnu. Hann fór einnig meiddur út af í leiknum gegn Barcelona um síðustu helgi þar sem Atletico tryggði sér Spánarmeistaratitilinn. Þrátt fyrir tapið gegn nágrönnunum í Real Madrid var Simeone stoltur af sínum mönnum. "Þegar liðið gefur allt sem það á, þá er ekki hægt að fara fram á meira. Núna verðum við að hvílast og undirbúa okkur fyrir næsta tímabil. "Þetta mun styrkja okkur og gefa okkur möguleika á að bæta leik okkar. Nú vita allir að Atletico er alvöru lið," sagði argentínski þjálfarinn ennfremur. Varðandi atvikið undir lok leiksins þegar Simeone reiddist Raphael Varane, leikmanni Real Madrid, og hljóp inn á völlinn, þá sagði hann að franski varnarmaðurinn hefði sparkað bolta í áttina að varamannabekk Atletico. "Hann sparkaði boltanum í áttina að mér og það fauk í mig. Það var ástæðan, hann er ungur. Þetta voru ekki góð viðbrögð hjá honum og líklega ekki hjá mér heldur," sagði Simeone að endingu. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo í metabækurnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 25. maí 2014 18:30 Sögulegur sigur Ancelottis Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni. 25. maí 2014 13:00 Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26 Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30 Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, viðurkennir að það hafi verið mistök að láta framherjann Diego Costa byrja úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í gær. "Það var á mína ábyrgð að Diego skyldi hafa byrjað leikinn og það voru mistök hjá mér," sagði Simeone eftir leikinn, en Costa þurfti að fara af velli á 9. mínútu vegna meiðsla sem hann hefur glímt við að undanförnu. Hann fór einnig meiddur út af í leiknum gegn Barcelona um síðustu helgi þar sem Atletico tryggði sér Spánarmeistaratitilinn. Þrátt fyrir tapið gegn nágrönnunum í Real Madrid var Simeone stoltur af sínum mönnum. "Þegar liðið gefur allt sem það á, þá er ekki hægt að fara fram á meira. Núna verðum við að hvílast og undirbúa okkur fyrir næsta tímabil. "Þetta mun styrkja okkur og gefa okkur möguleika á að bæta leik okkar. Nú vita allir að Atletico er alvöru lið," sagði argentínski þjálfarinn ennfremur. Varðandi atvikið undir lok leiksins þegar Simeone reiddist Raphael Varane, leikmanni Real Madrid, og hljóp inn á völlinn, þá sagði hann að franski varnarmaðurinn hefði sparkað bolta í áttina að varamannabekk Atletico. "Hann sparkaði boltanum í áttina að mér og það fauk í mig. Það var ástæðan, hann er ungur. Þetta voru ekki góð viðbrögð hjá honum og líklega ekki hjá mér heldur," sagði Simeone að endingu.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo í metabækurnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 25. maí 2014 18:30 Sögulegur sigur Ancelottis Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni. 25. maí 2014 13:00 Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26 Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30 Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Ronaldo í metabækurnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 25. maí 2014 18:30
Sögulegur sigur Ancelottis Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni. 25. maí 2014 13:00
Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26
Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30
Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01