Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2014 17:00 Langþráður sigur vísir/getty Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. Þegar í úrslitaleikinn 1998 var komið hafði Real Madrid ekki unnið Meistaradeildina, eða forvera hennar Evrópukeppni meistaraliði í 32 ár. Nú er tólf ár liðin frá því að Real Madrid vann síðast og eyðimerkurgangan því ekki orðin eins löng og 98 Hierro og aðrir tengdir Real Madrid eru orðnir langeygir eftir titlinum sem liðið hefur unnið níu sinnum. „Hvert ár sem leið, þráðum við titilinn heitar,“ sagði Hierro. „Við vorum með frábært lið, góða stemningu í liðinu og reynda leikmenn. Við fengum tækifæri lífs okkar og gátum ekki klúðrað því.“ Real Madrid vann úrslitaleikinn 1998 gegn Juventus 1-0. Predrag Mijatovic skoraði markið sem skildi liðin að í seinni hálfleik. „Ég hef aldrei upplifað önnur eins fagnaðarlæti. Þetta breytti sögu félagsins. Stuðningsmennirnir unnu í stúkunni. Þetta var ótrúlegt,“ sagði Hierro. Madrid getur unnið Meistaradeildina í tíunda sinn í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. Þegar í úrslitaleikinn 1998 var komið hafði Real Madrid ekki unnið Meistaradeildina, eða forvera hennar Evrópukeppni meistaraliði í 32 ár. Nú er tólf ár liðin frá því að Real Madrid vann síðast og eyðimerkurgangan því ekki orðin eins löng og 98 Hierro og aðrir tengdir Real Madrid eru orðnir langeygir eftir titlinum sem liðið hefur unnið níu sinnum. „Hvert ár sem leið, þráðum við titilinn heitar,“ sagði Hierro. „Við vorum með frábært lið, góða stemningu í liðinu og reynda leikmenn. Við fengum tækifæri lífs okkar og gátum ekki klúðrað því.“ Real Madrid vann úrslitaleikinn 1998 gegn Juventus 1-0. Predrag Mijatovic skoraði markið sem skildi liðin að í seinni hálfleik. „Ég hef aldrei upplifað önnur eins fagnaðarlæti. Þetta breytti sögu félagsins. Stuðningsmennirnir unnu í stúkunni. Þetta var ótrúlegt,“ sagði Hierro. Madrid getur unnið Meistaradeildina í tíunda sinn í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira