Ramos: Bale getur ráðið úrslitum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2014 13:00 Ramos reynir að verjast Bale á æfingu í Lissabon vísir/getty Sergio Ramos segir að Gareth Bale, liðsfélagi sinn hjá spænska stórliðinu Real Madrid hafi hlegið að pressunni sem fylgdi kaupverðinu síðasta sumar. Real Madrid gerði Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims þegar liðið keypti hann frá Tottenham síðasta sumar og hann hefur nú þegar þakkað traustið. Bale skoraði sigurmarkið í úrslitum spænska konungsbikarsins gegn Barcelona í vor og telur Sergio Ramos að Bale geti aftur ráðið úrslitum í kvöld þegar Real Madrid mætir Spánarmeisturum Atletico Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lissabon í kvöld. „Gareth hefur átt ótrúlegt fyrsta tímabil,“ sagði Ramos sem hefur hrifist mjög af því hvernig Bale hefur höndlað pressuna sem fylgir verðmiðanum háa. „Þegar þú tekur saman pressuna sem fylgir kaupverðinu, að þurfa að aðlagast nýju landi og auðvitað nýrri deild með öðrum stíl þá hefur hann gert betur en nokkur þorði að vona. „Meira að segja bestu leikmenn heims þurfa oft að nota fyrsta tímabilið til að aðlagast en Gareth hefur hlegið að því,“ sagði varnarmaðurinn öflugi sem trúir því að Bale geti ráðið úrslitum í kvöld. „Hann hefur nú þegar sýnt hvað hann getur í úrslitaleikjum á þessari leiktíð. Markið hans sem vann Konungsbikarinn fyrir okkur geta bara einstakir leikmenn skorað. „Það er kominn tími til að þetta félag vinni Meistaradeildina á nýjan leik. Það þarf öfluga liðsheild til að vinna gegn mjög góðu Atletico liði en Gareth hefur sýnt að hann hefur hæfileika til að vinna stóra leiki einn síns liðs,“ sagði Ramos. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Sergio Ramos segir að Gareth Bale, liðsfélagi sinn hjá spænska stórliðinu Real Madrid hafi hlegið að pressunni sem fylgdi kaupverðinu síðasta sumar. Real Madrid gerði Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims þegar liðið keypti hann frá Tottenham síðasta sumar og hann hefur nú þegar þakkað traustið. Bale skoraði sigurmarkið í úrslitum spænska konungsbikarsins gegn Barcelona í vor og telur Sergio Ramos að Bale geti aftur ráðið úrslitum í kvöld þegar Real Madrid mætir Spánarmeisturum Atletico Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lissabon í kvöld. „Gareth hefur átt ótrúlegt fyrsta tímabil,“ sagði Ramos sem hefur hrifist mjög af því hvernig Bale hefur höndlað pressuna sem fylgir verðmiðanum háa. „Þegar þú tekur saman pressuna sem fylgir kaupverðinu, að þurfa að aðlagast nýju landi og auðvitað nýrri deild með öðrum stíl þá hefur hann gert betur en nokkur þorði að vona. „Meira að segja bestu leikmenn heims þurfa oft að nota fyrsta tímabilið til að aðlagast en Gareth hefur hlegið að því,“ sagði varnarmaðurinn öflugi sem trúir því að Bale geti ráðið úrslitum í kvöld. „Hann hefur nú þegar sýnt hvað hann getur í úrslitaleikjum á þessari leiktíð. Markið hans sem vann Konungsbikarinn fyrir okkur geta bara einstakir leikmenn skorað. „Það er kominn tími til að þetta félag vinni Meistaradeildina á nýjan leik. Það þarf öfluga liðsheild til að vinna gegn mjög góðu Atletico liði en Gareth hefur sýnt að hann hefur hæfileika til að vinna stóra leiki einn síns liðs,“ sagði Ramos.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira