Rússnesk ökuhæfni Finnur Thorlacius skrifar 23. maí 2014 10:00 Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent
Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent