Íslendingaliðið Kristianstads nældi í jafntefli, 1-1, á útivelli gegn Linköpings í kvöld.
Kristianstads náði forystunni strax á 6. mínútu en Linköpings jafnaði í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat.
Sif Atladóttir og Elísa Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstads í dag og Guðný Björk Óðinsdóttir kom af bekknum í hálfleik.
Kristianstads er eftir sem áður í níunda sæti sænsku deildarinnar.
Kristianstads fékk stig á útivelli

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn



FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

