Grasið lifði af leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2014 09:25 Guðjón Baldvinsson í leiknum á Laugardalsvelli í gær. Vísir/Andri Marinó „Völlurinn lítur mun betur út en við þorðum að vona,“ sagði Kristinn V. Jóhannssson, vallarstjóri Laugardalsvallar. Aðeins 40 dagar eru liðnir frá því að sáð var fyrir nýju grasi á Laugardalsvelli og fyrstu grasstráin létu sjá sig fyrir 28 dögum. Í gær fór svo fram landsleikur í knattspyrnu á vellinum þegar Ísland vann 1-0 sigur á Eistlandi í vináttulandsleik. „Við erum að laga hann núna og vissulega er eitthvað af sárum. Völlurinn er ekki fullkominn,“ sagði Kristinn í samtali við Vísi í dag. „Við vorum búnir að búa okkur undir mikið verra. Völlurinn kemur að okkar mati ágætleglega út eftir leikinn.“ Áætlað er að Fram taki á móti Keflavík í Pepsi-deild karla á þriðjudag og að Ísland mæti Möltu í undankeppni HM kvenna þann 19. júní. „Það er ekki búið að taka ákvörðun um framhaldið en það verður væntanlega gert í dag. Ég get ekki lofað neinu eins og málin standa nú.“ Mikill og þykkur klaki var á vellinum í vetur sem olli því að grasið skemmdist, eins og svo víðar á höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Völlurinn var því moldarflag fyrir stuttum tíma og segir Kristinn að hann muni seint gleyma þessari reynslu. „Þessi leikur og leikurinn gegn Króatíu í haust voru afar sérstakir,“ sagði Kristinn en aðeins fáeinum mínútum eftir leiknum gegn Króatíu þann 15. nóvember byrjaði að snjóa, eins og lesa má um hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Ástandið ekki nógu gott í Dalnum | Myndir Laugardalsvöllur er allur að koma til en hann verður ekki í sínu besta standi þegar landsleikur Íslands og Eistlands fer fram 4. júní. 16. maí 2014 15:00 Höfum ekki þorað að leika okkur á grasinu Spilað verður á Laugardalsvelli í kvöld í fyrsta sinn eftir að grasið eyðilagðist í vetrarhörkunni. 4. júní 2014 10:00 Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47 Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17 Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00 Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
„Völlurinn lítur mun betur út en við þorðum að vona,“ sagði Kristinn V. Jóhannssson, vallarstjóri Laugardalsvallar. Aðeins 40 dagar eru liðnir frá því að sáð var fyrir nýju grasi á Laugardalsvelli og fyrstu grasstráin létu sjá sig fyrir 28 dögum. Í gær fór svo fram landsleikur í knattspyrnu á vellinum þegar Ísland vann 1-0 sigur á Eistlandi í vináttulandsleik. „Við erum að laga hann núna og vissulega er eitthvað af sárum. Völlurinn er ekki fullkominn,“ sagði Kristinn í samtali við Vísi í dag. „Við vorum búnir að búa okkur undir mikið verra. Völlurinn kemur að okkar mati ágætleglega út eftir leikinn.“ Áætlað er að Fram taki á móti Keflavík í Pepsi-deild karla á þriðjudag og að Ísland mæti Möltu í undankeppni HM kvenna þann 19. júní. „Það er ekki búið að taka ákvörðun um framhaldið en það verður væntanlega gert í dag. Ég get ekki lofað neinu eins og málin standa nú.“ Mikill og þykkur klaki var á vellinum í vetur sem olli því að grasið skemmdist, eins og svo víðar á höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Völlurinn var því moldarflag fyrir stuttum tíma og segir Kristinn að hann muni seint gleyma þessari reynslu. „Þessi leikur og leikurinn gegn Króatíu í haust voru afar sérstakir,“ sagði Kristinn en aðeins fáeinum mínútum eftir leiknum gegn Króatíu þann 15. nóvember byrjaði að snjóa, eins og lesa má um hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Ástandið ekki nógu gott í Dalnum | Myndir Laugardalsvöllur er allur að koma til en hann verður ekki í sínu besta standi þegar landsleikur Íslands og Eistlands fer fram 4. júní. 16. maí 2014 15:00 Höfum ekki þorað að leika okkur á grasinu Spilað verður á Laugardalsvelli í kvöld í fyrsta sinn eftir að grasið eyðilagðist í vetrarhörkunni. 4. júní 2014 10:00 Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47 Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17 Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00 Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00 Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58
Ástandið ekki nógu gott í Dalnum | Myndir Laugardalsvöllur er allur að koma til en hann verður ekki í sínu besta standi þegar landsleikur Íslands og Eistlands fer fram 4. júní. 16. maí 2014 15:00
Höfum ekki þorað að leika okkur á grasinu Spilað verður á Laugardalsvelli í kvöld í fyrsta sinn eftir að grasið eyðilagðist í vetrarhörkunni. 4. júní 2014 10:00
Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. 9. apríl 2014 20:47
Laugardalsvöllur lítur illa út Ólíkegt er að Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar þann 4. maí næstkomandi. 23. apríl 2014 14:17
Dúkur yfir Dalnum | Áfram reynt að endurlífga völlinn Hvítur dúkur liggur yfir Laugardalsvelli sem er í hræðilegu ástandi en vallarstarfsmenn í Dalnum vinna nú hörðum höndum að því að koma honum í stand eins fljótt og hægt er. 28. apríl 2014 20:00
Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f 7. mars 2014 07:00
Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði. 24. apríl 2014 07:00