Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Anton Ingi Leifsson á Laugardagsvelli skrifar 4. júní 2014 22:03 Ögmundur Kristinsson stóð vakt sína vel í seinni hálfleik Vísir/Daníel Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. „Þetta var aðeins meiri stressandi en ég bjóst við, en þetta var gaman. Ég er stoltur fyrir að hafa fengið að spila og þakka landsliðsþjálfurunum traustið. Vonandi getur maður sýnt sitt rétta andlit áfram í þessu," sagði Ögmundur við fjölmiðla í leikslok. Ögmundur varði vel í upphafi síðari hálfleiks og sagði hann það hafa hjálpað honum. „Það er alltaf gott fyrir sjálfstraustið að verja vel í byrjun. Helvítið á honum hitti beint í punginn á mér, það var kannski aðeins verra. En jú, þetta var mikilvægt." „Þá er það bara að stefna hærra og reyna að taka fyrsta sætið í liðinu. Það er samkeppni hjá mér, Gunnleifi og Hannesi og fleirum, en við erum einnig góðir félagar utan vallar og þetta er bara heilsteypt samkeppni." „Það var smá bras á þessu. Við vorum klárlega sterkari aðilinn í leiknum og á pappírunum, en við hefðum kannski getað útfært þetta aðeins betur." Ögmundur hefur staðið sig vel á tímabilinu og fékk verðskuldað tækifæri í íslenska liðinu í kvöld. „Það var hundfúlt að tapa gegn KR áður en maður kom hingað og maður var alveg að ströggla eftir þann leik, stutt á milli leikja og svona. Það er frábært að koma í landsliðið og góðir strákar og gaman að vera með þeim. Þetta kryddar klárlega upp á sumarið og gaman að koma á æfingar, hátt tempó og svona." „Það er öðruvísi að koma inná í hálfleik. Maður er ekki vanur því og það var gott að fá þessa "power" upphitun áður en maður kom inn." Ögmundur kvaðst vera búinn að taka lagið fyrir strákana, en það er hluti af nýliðavígslunni í landsliðinu. „Já ég er búin að því, en það er dálítið langt síðan," og aðspurður hvaða lag hann hafi sungið var Ögmundur ekki alveg viss. „Ég veit ekki alveg hvað það heitir, en ég gerði það í Frakklandi fyrir mörgum árum," svaraði kampakátur Ögmundur í leikslok. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. „Þetta var aðeins meiri stressandi en ég bjóst við, en þetta var gaman. Ég er stoltur fyrir að hafa fengið að spila og þakka landsliðsþjálfurunum traustið. Vonandi getur maður sýnt sitt rétta andlit áfram í þessu," sagði Ögmundur við fjölmiðla í leikslok. Ögmundur varði vel í upphafi síðari hálfleiks og sagði hann það hafa hjálpað honum. „Það er alltaf gott fyrir sjálfstraustið að verja vel í byrjun. Helvítið á honum hitti beint í punginn á mér, það var kannski aðeins verra. En jú, þetta var mikilvægt." „Þá er það bara að stefna hærra og reyna að taka fyrsta sætið í liðinu. Það er samkeppni hjá mér, Gunnleifi og Hannesi og fleirum, en við erum einnig góðir félagar utan vallar og þetta er bara heilsteypt samkeppni." „Það var smá bras á þessu. Við vorum klárlega sterkari aðilinn í leiknum og á pappírunum, en við hefðum kannski getað útfært þetta aðeins betur." Ögmundur hefur staðið sig vel á tímabilinu og fékk verðskuldað tækifæri í íslenska liðinu í kvöld. „Það var hundfúlt að tapa gegn KR áður en maður kom hingað og maður var alveg að ströggla eftir þann leik, stutt á milli leikja og svona. Það er frábært að koma í landsliðið og góðir strákar og gaman að vera með þeim. Þetta kryddar klárlega upp á sumarið og gaman að koma á æfingar, hátt tempó og svona." „Það er öðruvísi að koma inná í hálfleik. Maður er ekki vanur því og það var gott að fá þessa "power" upphitun áður en maður kom inn." Ögmundur kvaðst vera búinn að taka lagið fyrir strákana, en það er hluti af nýliðavígslunni í landsliðinu. „Já ég er búin að því, en það er dálítið langt síðan," og aðspurður hvaða lag hann hafi sungið var Ögmundur ekki alveg viss. „Ég veit ekki alveg hvað það heitir, en ég gerði það í Frakklandi fyrir mörgum árum," svaraði kampakátur Ögmundur í leikslok.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjá meira
Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58
Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56