KSÍ hefur gefið út rafræna leikskrá fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi sem fram fer á Laugardalsvellinum klukkan 19.15 í kvöld.
Í henni má finna viðtöl við landsliðsmenn og þjálfara en að auki er fjallað um önnur landslið Íslands og mikilvægar upplýsingar um leikinn og Laugardalsvöllinn.
Leikurinn í kvöld er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 19.05.
Leikskrána má lesa hér og hér er hægt kaupa miða á leikinn í kvöld.
Rafræn leikskrá fyrir landsleikinn gegn Eistlandi
Tómas Þór Þórðarson skrifar

Mest lesið






„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn


Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham
Enski boltinn