Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júní 2014 14:00 Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, sem leikur Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, er í viðtali á vefsíðu New York Post. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í þáttunum, sérstaklega í slagsmálasenu sem var í þættinum í fjórðu seríu sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi, sem var ansi hrottafengin. Blaðamaður New York Post spyr Hafþór meðal annars hvað hann hefði þurft að gera í áheyrnarprufu fyrir þættina. „Við þurftum að fara í gegnum nokkrar senur og lesa línur úr handritinu. Þeir vildu líka að ég myndi sýna hvort ég gæti hreyft mig hratt í bardagasenum og það kom þeim á óvart hve snöggur ég var. Ég er mjög snöggur, ég er ekki að gorta mig; þetta er staðreynd. Síðan báðu þeir mig um að lyfta manni, grípa undir handakrika hans og lyfta honum yfir höfuð mitt. Þeir sögðu að hann liti út eins og barn í höndum mínum. Ég fékk að minnsta kosti hlutverkið. Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ segir Hafþór. Hann segir það hafa tekið á að læra sverðfimi fyrir leik sinn í þáttunum. „Ég var í stífri þjálfun með sverðameistara þáttanna, C.C. Smiff, sem vel á minnst er einnig frábær dansari. Það var mjög erfitt. Við unnum frá því snemma á morgnana þangað til seint á kvöldin í margar vikur en eins og þið getið séð í slagsmálasenunni borgaði þessi erfiðisvinna sig.“ En snýr hann aftur í fimmtu þáttaröð Game of Thrones? „Þið verðið að spyrja [höfunda þáttanna] Dave [Benioff] og Dan [Weiss]. Þeir eru óútreiknanlegir og vilja halda öllum, og ég meina öllum, á tánum,“ segir Hafþór í viðtalinu. Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. 18. mars 2014 15:00 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, sem leikur Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, er í viðtali á vefsíðu New York Post. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í þáttunum, sérstaklega í slagsmálasenu sem var í þættinum í fjórðu seríu sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi, sem var ansi hrottafengin. Blaðamaður New York Post spyr Hafþór meðal annars hvað hann hefði þurft að gera í áheyrnarprufu fyrir þættina. „Við þurftum að fara í gegnum nokkrar senur og lesa línur úr handritinu. Þeir vildu líka að ég myndi sýna hvort ég gæti hreyft mig hratt í bardagasenum og það kom þeim á óvart hve snöggur ég var. Ég er mjög snöggur, ég er ekki að gorta mig; þetta er staðreynd. Síðan báðu þeir mig um að lyfta manni, grípa undir handakrika hans og lyfta honum yfir höfuð mitt. Þeir sögðu að hann liti út eins og barn í höndum mínum. Ég fékk að minnsta kosti hlutverkið. Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ segir Hafþór. Hann segir það hafa tekið á að læra sverðfimi fyrir leik sinn í þáttunum. „Ég var í stífri þjálfun með sverðameistara þáttanna, C.C. Smiff, sem vel á minnst er einnig frábær dansari. Það var mjög erfitt. Við unnum frá því snemma á morgnana þangað til seint á kvöldin í margar vikur en eins og þið getið séð í slagsmálasenunni borgaði þessi erfiðisvinna sig.“ En snýr hann aftur í fimmtu þáttaröð Game of Thrones? „Þið verðið að spyrja [höfunda þáttanna] Dave [Benioff] og Dan [Weiss]. Þeir eru óútreiknanlegir og vilja halda öllum, og ég meina öllum, á tánum,“ segir Hafþór í viðtalinu.
Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. 18. mars 2014 15:00 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. 18. mars 2014 15:00
Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00