Þetta borðuðu Bosníumenn á Íslandi | Matseðill Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 16:00 Dragan Markovic og lærisveinar hans voru ekki ánægðir með pastaréttinn og annað sem í boði var. Mynd/samsett Eins og greint hefur verið frá á Vísi í dag voru Bosníumenn afar óánægðir með mótttökurnar sem þeir fengu á Íslandi um helgina þegar þeir skelltu strákunum okkar í umspili um sæti á HM 2015 í handbolta. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba kvartaði þjálfari Bosníumanna, Dragan Markovic, meðal annars yfir matnum og gistiaðstöðunni. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja,“ sagði hann.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Vísi að ein kvörtun hefði borist vegna gistiaðstöðunnar en því var kippt í lag hið snarasta. Engar kvartanir bárust vegna matar né annarra hluta. Bosníumenn gistu á Hótel Hafnafirði þar sem farið var í einu og öllu eftir mataróskum þeirra, eins og kemur fram í innslagi Valtýs Björns Valtýssonar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Vísir fékk sendan matseðil Bosníumanna á meðan dvöl þeirra stóð. Þeir eru greinilega mjög hrifnir af pasta með tómötum og mozzarellaosti en það borðuðu þeir nánast í hvert mál.Matseðill Bosníumanna:Föstudagur 13.06.2014.Hádegismatur við komu á hótel – 16.30 - tómatsúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð nautasteik með kartöflu - súkkulaðikakakvöldmatur – 21.00 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kjúklingabringa - grillað grænmeti - ávextirLaugardagur 14.06.2014.Morgunmatur Hádegishlaðborð – 09.00Hádegismatur – 14.00 - kjúklingasúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kalkúnabringa - grillað grænmeti - súkkulaðikakaKvöldmatur – 19.30 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grillað nautakjöt með soðnu grænmeti - ávextirSunnudagur 15.06.2014.Morgunmatur hádegishlaðborð – 09.00Hádegismatur - 13.00 - kjúklingasúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kjúklinga- eða kalkúnabringa - soðið grænmeti - súkkulaðikakaSnarl - 15.15 -eplabaka með drykkjarföngum (safar, kaffi og te)Kvöldmatur - 20.30 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grillað nautakjöt með grilluðu grænmeti - pönnukaka með súkkulaðiMánudagur 16.06.2014. Morgunmatur Hádegishlaðborð - 5.30 Handbolti Tengdar fréttir Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01 Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá á Vísi í dag voru Bosníumenn afar óánægðir með mótttökurnar sem þeir fengu á Íslandi um helgina þegar þeir skelltu strákunum okkar í umspili um sæti á HM 2015 í handbolta. Í viðtali við vefmiðilinn sport.ba kvartaði þjálfari Bosníumanna, Dragan Markovic, meðal annars yfir matnum og gistiaðstöðunni. „Allt frá gistiaðstöðu að matnum sem okkur stóð til boða. Það var alls ekki nógu gott. Þeir hafa greinilega ekki mikið álit á okkur en þeir mega halda það sem þeir vilja,“ sagði hann.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Vísi að ein kvörtun hefði borist vegna gistiaðstöðunnar en því var kippt í lag hið snarasta. Engar kvartanir bárust vegna matar né annarra hluta. Bosníumenn gistu á Hótel Hafnafirði þar sem farið var í einu og öllu eftir mataróskum þeirra, eins og kemur fram í innslagi Valtýs Björns Valtýssonar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Vísir fékk sendan matseðil Bosníumanna á meðan dvöl þeirra stóð. Þeir eru greinilega mjög hrifnir af pasta með tómötum og mozzarellaosti en það borðuðu þeir nánast í hvert mál.Matseðill Bosníumanna:Föstudagur 13.06.2014.Hádegismatur við komu á hótel – 16.30 - tómatsúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð nautasteik með kartöflu - súkkulaðikakakvöldmatur – 21.00 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kjúklingabringa - grillað grænmeti - ávextirLaugardagur 14.06.2014.Morgunmatur Hádegishlaðborð – 09.00Hádegismatur – 14.00 - kjúklingasúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kalkúnabringa - grillað grænmeti - súkkulaðikakaKvöldmatur – 19.30 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grillað nautakjöt með soðnu grænmeti - ávextirSunnudagur 15.06.2014.Morgunmatur hádegishlaðborð – 09.00Hádegismatur - 13.00 - kjúklingasúpa - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grilluð kjúklinga- eða kalkúnabringa - soðið grænmeti - súkkulaðikakaSnarl - 15.15 -eplabaka með drykkjarföngum (safar, kaffi og te)Kvöldmatur - 20.30 - pasta með tómötum og mozzarellaosti - tómatasalat - grillað nautakjöt með grilluðu grænmeti - pönnukaka með súkkulaðiMánudagur 16.06.2014. Morgunmatur Hádegishlaðborð - 5.30
Handbolti Tengdar fréttir Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01 Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Einar: Þessi kvörtun kemur okkur í opna skjöldu Hótelið sem Bosníumenn gistu á hefur oft verið notað og aldrei borist kvörtun. 19. júní 2014 15:01
Móttökurnar á Íslandi hræðilegar Þjálfari bosníska landsliðsins segir að matur og gistiaðstaða hafi verið ófullnægjandi. 19. júní 2014 12:44