Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Snærós Sindradóttir skrifar 18. júní 2014 12:06 "Hugmyndin varð eiginlega til á bar í Berlín," segir Thelma Marín Jónsdóttir leikkona og söngkona hins nýmyndaða dúetts East of My Youth. Dúettin mynda Thelma og Herdís Stefánsdóttir en þær hafa þekkst síðan í gagnfræðiskóla. Báðar útskrifuðust þær úr Listaháskóla Íslands vorið 2013. Herdís úr tónsmíðum og Thelma úr leiklist. "Fyrst og fremst er lagið um einhverja óraunveruleikatilfinningu sem er túlkuð í myndbandinu. Þetta snýst um hömlur og hömluleysi," segir Herdís. "Í fyrri hluta lagsins erum við að tala um strúktúr samfélagsins og svo löngun listamannsins til að brjótast inn í aðra heima og leyfa sér að vera þar. Hvati listamannsins til að halda áfram að skapa list er að slíta ákveðin raunveruleikatengsl," bætir Thelma við. Myndbandið var unnið af Sunnevu Ásu Weisshappel en öll vinna í kringum lag og myndband er unnin af stelpum. Sjón er sögu ríkari: Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
"Hugmyndin varð eiginlega til á bar í Berlín," segir Thelma Marín Jónsdóttir leikkona og söngkona hins nýmyndaða dúetts East of My Youth. Dúettin mynda Thelma og Herdís Stefánsdóttir en þær hafa þekkst síðan í gagnfræðiskóla. Báðar útskrifuðust þær úr Listaháskóla Íslands vorið 2013. Herdís úr tónsmíðum og Thelma úr leiklist. "Fyrst og fremst er lagið um einhverja óraunveruleikatilfinningu sem er túlkuð í myndbandinu. Þetta snýst um hömlur og hömluleysi," segir Herdís. "Í fyrri hluta lagsins erum við að tala um strúktúr samfélagsins og svo löngun listamannsins til að brjótast inn í aðra heima og leyfa sér að vera þar. Hvati listamannsins til að halda áfram að skapa list er að slíta ákveðin raunveruleikatengsl," bætir Thelma við. Myndbandið var unnið af Sunnevu Ásu Weisshappel en öll vinna í kringum lag og myndband er unnin af stelpum. Sjón er sögu ríkari:
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira