Ljótasti brúðarbíllinn? Finnur Thorlacius skrifar 16. júní 2014 11:15 Margir fallegir bílar hafa orðið fyrir valinu til aksturs með nýbökuð brúðhjón. Vafalaust eru skiptar skoðanir um þennan bíl en hann er sérhannaður sem brúðarbíll. Ef giska ætti á í hvaða landi hann fyrirfinnst kæmi Rússland ofarlega í huga, en þar finnst einmitt þessi gripur. Engu að síður er hann í grunninn bandarískur bíll, þ.e. Chrysler PT Cruiser sem klipptur hefur verið í tvennt og útbúið stórt glerrými í miðju hans. Að innan er lúxusinn allsráðandi og þangað væri flestum inn bjóðandi, jafnvel nýbökuðum brúðhjónum. Sjá má útlit þess í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent
Margir fallegir bílar hafa orðið fyrir valinu til aksturs með nýbökuð brúðhjón. Vafalaust eru skiptar skoðanir um þennan bíl en hann er sérhannaður sem brúðarbíll. Ef giska ætti á í hvaða landi hann fyrirfinnst kæmi Rússland ofarlega í huga, en þar finnst einmitt þessi gripur. Engu að síður er hann í grunninn bandarískur bíll, þ.e. Chrysler PT Cruiser sem klipptur hefur verið í tvennt og útbúið stórt glerrými í miðju hans. Að innan er lúxusinn allsráðandi og þangað væri flestum inn bjóðandi, jafnvel nýbökuðum brúðhjónum. Sjá má útlit þess í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent