Martin Kaymer lék best á fyrsta hring á US Open 12. júní 2014 23:25 Martin Kaymer hefur leikið mjög vel á tímabilinu. AP/Getty Þjóðverjinn Martin Kaymer leiðir US Open eftir fyrsta hring en þessi 29 ára kylfingur lék Pinehurst völl nr.2 á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Völlurinn var gríðarlega erfiður viðureignar í dag og því er skor Kaymer afar gott en hann á þrjú högg á næstu menn sem koma á tveimur höggum undir pari. Það eru þeir Kevin Na, Brendon De Jonge og Graeme McDowell en sá síðastnefndi virðist ávalt finna sitt besta form þegar að US Open fer fram. Margir sterkir kylfingar eru ekki langt undan á einu höggi undir pari, meðal annars Keegan Bradley, Jordan Spieth, Brandt Snedeker, Henrik Stenson og hinn högglangi Dustin Johnson. Þá eru einnig margir á sléttu pari eins og Phil Mickelson, Ian Poulter og Rickie Fowler en ljóst er að Pinehurst völlur nr.2 á eftir að verða gríðarlega erfiður næstu daga og greinilegt að bestu kylfingar heims eiga stóra áskorun fyrir höndum eftir því sem líður á mótið.Rory Mcilroy byrjaði sæmilega, lék fyrsta hring á 71 höggi eða einu yfir pari og er jafn í 37.sæti ásamt mörgum öðrum. Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 17:00. Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer leiðir US Open eftir fyrsta hring en þessi 29 ára kylfingur lék Pinehurst völl nr.2 á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Völlurinn var gríðarlega erfiður viðureignar í dag og því er skor Kaymer afar gott en hann á þrjú högg á næstu menn sem koma á tveimur höggum undir pari. Það eru þeir Kevin Na, Brendon De Jonge og Graeme McDowell en sá síðastnefndi virðist ávalt finna sitt besta form þegar að US Open fer fram. Margir sterkir kylfingar eru ekki langt undan á einu höggi undir pari, meðal annars Keegan Bradley, Jordan Spieth, Brandt Snedeker, Henrik Stenson og hinn högglangi Dustin Johnson. Þá eru einnig margir á sléttu pari eins og Phil Mickelson, Ian Poulter og Rickie Fowler en ljóst er að Pinehurst völlur nr.2 á eftir að verða gríðarlega erfiður næstu daga og greinilegt að bestu kylfingar heims eiga stóra áskorun fyrir höndum eftir því sem líður á mótið.Rory Mcilroy byrjaði sæmilega, lék fyrsta hring á 71 höggi eða einu yfir pari og er jafn í 37.sæti ásamt mörgum öðrum. Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 17:00.
Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira