Hnémeiðsli trufla Sergio Garcia 12. júní 2014 10:46 Sergio Garcia er ekki alveg heill heilsu. AP/Getty Spænski kylfingurinn Sergio Garcia er mögulega einn besti kylfingur heims sem ekki hefur unnið risamót á ferlinum. Litlar líkur eru á því að það breytist nú um helgina er Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Ástæðan er sú að Garcia fer inn í mótið meiddur á hné. Meiðslin hafa verið að plaga hann á undanförnum vikum en um er að ræða bólgur í kring um vinstri hnéskelina sem erfitt er að meðhöndla. Meiðslin komu fyrst upp á BMW PGA meistaramótinu á Wentworth í maí og þurfti þessi skapstóri kylfingur að draga sig úr mótinu. Síðan þá hafa meiðslin haldið honum frá keppni en á æfingahringnum á Pinehurst í gær náði hann aðeins að leika 9 holur vegna meiðslanna. Garcia hefur leik á US Open í hádeginu í dag og verður áhugavert að sjá hvernig honum tekst til en hann leikur í holli með Brandt Snedeker og Jason Day. Golf Tengdar fréttir Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Spænski kylfingurinn Sergio Garcia er mögulega einn besti kylfingur heims sem ekki hefur unnið risamót á ferlinum. Litlar líkur eru á því að það breytist nú um helgina er Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Ástæðan er sú að Garcia fer inn í mótið meiddur á hné. Meiðslin hafa verið að plaga hann á undanförnum vikum en um er að ræða bólgur í kring um vinstri hnéskelina sem erfitt er að meðhöndla. Meiðslin komu fyrst upp á BMW PGA meistaramótinu á Wentworth í maí og þurfti þessi skapstóri kylfingur að draga sig úr mótinu. Síðan þá hafa meiðslin haldið honum frá keppni en á æfingahringnum á Pinehurst í gær náði hann aðeins að leika 9 holur vegna meiðslanna. Garcia hefur leik á US Open í hádeginu í dag og verður áhugavert að sjá hvernig honum tekst til en hann leikur í holli með Brandt Snedeker og Jason Day.
Golf Tengdar fréttir Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mörg áhugaverð holl á opna bandaríska Justin Rose sem á titil að verja leikur með Phil Mickelson og Matthew Fitzpatrick fyrstu tvo dagana. 11. júní 2014 17:30