Fyrsti vampíruvestrinn frá Íran Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 16:00 Kino Lorber hefur tryggt sér dreifingarrétt í Norður-Ameríku á kvikmyndinni A Girl Walks Home Alone at Night. Myndin er sögð vera fyrsti vampíruvestrinn frá Íran en leikstjóri hennar er Ana Lily Amirpour. Myndin var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar á þessu ári og hlýtur 7,3 í einkunn á vefsíðunni IMDb. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum vestan hafs í október á þessu ári en hún var framleidd af Ana Lily, Sina Sayyah og Justin Begnaud. Meðframleiðendur eru Black Light District, Logan Pictures og SpectreVision, en síðastnefnda fyrirtækið var stofnað af Elijah Wood, Daniel Noah og Josh C. Waller. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kino Lorber hefur tryggt sér dreifingarrétt í Norður-Ameríku á kvikmyndinni A Girl Walks Home Alone at Night. Myndin er sögð vera fyrsti vampíruvestrinn frá Íran en leikstjóri hennar er Ana Lily Amirpour. Myndin var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar á þessu ári og hlýtur 7,3 í einkunn á vefsíðunni IMDb. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum vestan hafs í október á þessu ári en hún var framleidd af Ana Lily, Sina Sayyah og Justin Begnaud. Meðframleiðendur eru Black Light District, Logan Pictures og SpectreVision, en síðastnefnda fyrirtækið var stofnað af Elijah Wood, Daniel Noah og Josh C. Waller.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira