Ólafur sigraði í úrtökumóti fyrir Opna breska Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. júní 2014 15:08 Ólafur Björn Loftsson á möguleika á að leika á Opna Breska meistaramótinu á Hoylake í næsta mánuði. Vísir/GVA Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er einu skrefi nær því að leika á einu stærsta golfmóti í heimi, Opna breska meistaramótinu, eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í svæðisúrtökumóti á Englandi í gær. Ólafur lék á 68 höggum eða þremur höggum undir pari á Hankley Common golfvellinum í Surrey, Englandi og varð efstur í mótinu. Tólf efstu kylfingarnir komust áfram í lokaúrtökumótið sem fram fer í næstu viku og fær Ólafur því gullið tækifæri á að verða fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika í stórmóti. Ólafur fékk sjö fugla á hringnum og þrjá skolla. „Pútterinn var samt sjóðandi heitur og setti ég mörg löng pútt niður. Þarf bara aðeins að fínpússa stuttu púttin. Ég notaði nánast einungis við 3-tré af teig því ég var að slá vel með því og það var líka alveg nóg því rúllið var mikið og boltinn skilaði sér langt,“ skrifar Ólafur Björn á Facebook síðu sína. „Tók tveggja tíma æfingu eftir hringinn í dag og náði að stimpla boltasláttinn og stuttu púttin ágætlega inn.“ Fyrir sigurinn í mótinu fékk Ólafur um 150 þúsund krónur í verðlaunafé. Hann mun leika á ensku Europro mótaröðinni í vikunni áður en hann leikur í lokaúrtökumótinu fyrir Opna breska í næstu viku. Aðeins þrír efstu kylfingarnir tryggja sæti sæti í Opna breska.Ólafur Björn við skorskiltið eftir mótið í gær.Mynd/Ólafur Björn Golf Tengdar fréttir Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00 Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er einu skrefi nær því að leika á einu stærsta golfmóti í heimi, Opna breska meistaramótinu, eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í svæðisúrtökumóti á Englandi í gær. Ólafur lék á 68 höggum eða þremur höggum undir pari á Hankley Common golfvellinum í Surrey, Englandi og varð efstur í mótinu. Tólf efstu kylfingarnir komust áfram í lokaúrtökumótið sem fram fer í næstu viku og fær Ólafur því gullið tækifæri á að verða fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika í stórmóti. Ólafur fékk sjö fugla á hringnum og þrjá skolla. „Pútterinn var samt sjóðandi heitur og setti ég mörg löng pútt niður. Þarf bara aðeins að fínpússa stuttu púttin. Ég notaði nánast einungis við 3-tré af teig því ég var að slá vel með því og það var líka alveg nóg því rúllið var mikið og boltinn skilaði sér langt,“ skrifar Ólafur Björn á Facebook síðu sína. „Tók tveggja tíma æfingu eftir hringinn í dag og náði að stimpla boltasláttinn og stuttu púttin ágætlega inn.“ Fyrir sigurinn í mótinu fékk Ólafur um 150 þúsund krónur í verðlaunafé. Hann mun leika á ensku Europro mótaröðinni í vikunni áður en hann leikur í lokaúrtökumótinu fyrir Opna breska í næstu viku. Aðeins þrír efstu kylfingarnir tryggja sæti sæti í Opna breska.Ólafur Björn við skorskiltið eftir mótið í gær.Mynd/Ólafur Björn
Golf Tengdar fréttir Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43 Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00 Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Verður endurkoma Tiger Woods á Opna breska meistaramótinu? Heimildir segja að Tiger muni byrja keppnisgolf aftur á Opna breska meistaramótinu í sumar. 28. apríl 2014 11:43
Ólafur Björn gat ekki hafið leik vegna ofsaveðurs Ólafur Björn Loftsson átti að leika fyrsta hringinn á úrtökumóti fyrir kanadísku PGA-mótaröðina í dag en ekkert varð úr því vegna veðurs. 15. apríl 2014 22:00
Tiger Woods snýr aftur um helgina Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí. 24. júní 2014 16:00