Frábær stemmning á Secret Solstice Frosti Logason skrifar 21. júní 2014 17:55 Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari. Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon „Íslenski bjórinn orðinn dominerandi á markaðnum“ Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Mega konur hafa fantasíur? Harmageddon Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon
Hátt í sex þúsund manns mættu á fyrsta degi Secret Solstice hátíðarinnar sem fór fram í gær. Hátíðargestir kunna greinilega vel að meta framtakið enda allur aðbúnaður og skipulag til fyrirmyndar. Í kvöld stígur svo á svið eitt stærsta nafn hátíðarinnar en búist er við troðfullum Laugardal þegar hljómsveitin Massive Attack kemur fram. Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari Harmageddon, er á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir í gær. Sjón er sögu ríkari.
Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Við erum öll stjörnuryk Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon „Íslenski bjórinn orðinn dominerandi á markaðnum“ Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Mega konur hafa fantasíur? Harmageddon Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon