Haraldur kominn í 8 manna úrslit Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 16:41 Mynd/GSÍmyndir.net Haraldur Franklín Magnús komst í 8-manna úrslit í Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. Er þetta aðeins í annað sinn sem Íslendingur nær þessum áfanga en Björgin Sigurbergsson var sá fyrsti. Hann mætti heimamanninum Paul Kinnear í seinni hring dagsins eftir að hafa unnið einvígið gegn Jordan Smith fyrr í dag. Haraldur byrjaði vel og fékk tvo fugla á fyrstu tveimur holunum en eftir það hægðist aðeins á spilamennskunni. Skiptust þeir á forystunni næstu átta holur þar til Haraldur gaf aftur í. Tryggði hann sigurinn og sæti sitt í 8-manna úrslitum á næst seinustu holunni með pari. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun og ræsa þeir út klukkan 8:45. Að miklu er að keppa en sigurvegari mótsins fær þátttökurétt á Opna breska Meistaramótinu í júlí, Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári og hefð er að sigurvegaranum sé einnig boðin þátttaka á Masters mótinu. Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús komst í 8-manna úrslit í Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. Er þetta aðeins í annað sinn sem Íslendingur nær þessum áfanga en Björgin Sigurbergsson var sá fyrsti. Hann mætti heimamanninum Paul Kinnear í seinni hring dagsins eftir að hafa unnið einvígið gegn Jordan Smith fyrr í dag. Haraldur byrjaði vel og fékk tvo fugla á fyrstu tveimur holunum en eftir það hægðist aðeins á spilamennskunni. Skiptust þeir á forystunni næstu átta holur þar til Haraldur gaf aftur í. Tryggði hann sigurinn og sæti sitt í 8-manna úrslitum á næst seinustu holunni með pari. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun og ræsa þeir út klukkan 8:45. Að miklu er að keppa en sigurvegari mótsins fær þátttökurétt á Opna breska Meistaramótinu í júlí, Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári og hefð er að sigurvegaranum sé einnig boðin þátttaka á Masters mótinu.
Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28