Hlutabréf American Apparel hækka eftir brottvikningu forstjóra Randver Kári Randversson skrifar 20. júní 2014 14:41 Fyrir utan verslun American Apparel í New York. Vísir/AFP Hlutabréf í bandaríska fatafyrirtækinu American Apparel hækkuðu í verði í gær. Frá þessu er greint á vef New York Post. Dov Charney hafði fyrr um daginn verið vikið úr starfi forstjóra fyrirtækisins vegna ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni við starfsmenn. Charney var jafnan umdeildur einkum vegna markaðsherferða fyrirtækisins sem sýndu oft fáklæddar fyrirsætur og þóttu mjög ögrandi. Fyrirtækið komst einnig í vandræði vegna stefnu Charneys um að hafa allar vörur American Apparel framleiddar í Bandaríkjunum, öfugt við aðra bandaríska fataframleiðendur, sem flestir hafa fært framleiðslu sína úr landi. Árið 2009 kom það svo á daginn að aðal verksmiðja fyrirtækisins, sem staðsett er í Los Angeles var mönnuð ólöglegum innflytjendum og þurfti fyrirtækið að segja upp 1500 starfsmönnum verksmiðjunnar af þeim sökum. Í kjölfarið stöðvaðist framleiðsla fyrirtækisins, með tilheyrandi vöruskorti og tekjutapi. Mikið tap hefur verið á rekstri American Apparel undanfarin ár. Árið 2013 varð tap upp á 106 milljónir dollara og 37 milljónir árið áður. Hlutabréfamarkaðurinn vestanhafs virðist hafa tekið tíðindunum af brottvikningu Charneys vel, en hlutabréf í American Apparel hækkuðu í gær um 22%. Tengdar fréttir Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. 19. júní 2014 16:09 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Hlutabréf í bandaríska fatafyrirtækinu American Apparel hækkuðu í verði í gær. Frá þessu er greint á vef New York Post. Dov Charney hafði fyrr um daginn verið vikið úr starfi forstjóra fyrirtækisins vegna ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni við starfsmenn. Charney var jafnan umdeildur einkum vegna markaðsherferða fyrirtækisins sem sýndu oft fáklæddar fyrirsætur og þóttu mjög ögrandi. Fyrirtækið komst einnig í vandræði vegna stefnu Charneys um að hafa allar vörur American Apparel framleiddar í Bandaríkjunum, öfugt við aðra bandaríska fataframleiðendur, sem flestir hafa fært framleiðslu sína úr landi. Árið 2009 kom það svo á daginn að aðal verksmiðja fyrirtækisins, sem staðsett er í Los Angeles var mönnuð ólöglegum innflytjendum og þurfti fyrirtækið að segja upp 1500 starfsmönnum verksmiðjunnar af þeim sökum. Í kjölfarið stöðvaðist framleiðsla fyrirtækisins, með tilheyrandi vöruskorti og tekjutapi. Mikið tap hefur verið á rekstri American Apparel undanfarin ár. Árið 2013 varð tap upp á 106 milljónir dollara og 37 milljónir árið áður. Hlutabréfamarkaðurinn vestanhafs virðist hafa tekið tíðindunum af brottvikningu Charneys vel, en hlutabréf í American Apparel hækkuðu í gær um 22%.
Tengdar fréttir Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. 19. júní 2014 16:09 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Forstjóri American Apparel rekinn vegna kynferðislegrar áreitni Málaferli vegna meintrar kynferðislegrar áreitni Dov Charneys hafa staðið frá árinu 2011. 19. júní 2014 16:09
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent