Leikur Daniel Radcliffe áfram Harry Potter? 9. júlí 2014 19:30 Daniel Radcliffe Vísir/Getty Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart í vikunni en hún birti glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. Daniel Radcliffe var í kjölfarið á blaðamannafundi Television Critics Association spurður hvort kæmi til greina að leika galdrastrákinn á nýjan leik. „Ég veit það ekki,“ svaraði Radcliffe. „Ég hneigist eiginlega að því að segja nei. En það er ekkert í umræðunni hvort eð er. Ég hef ekki einu sinni lesið söguna. En ég ætla að gera það,“ sagði Radcliffe um smásöguna sem er einungis 1500 orða löng og skrifuð af fréttasnápnum Ritu Skeeter. „En mér skilst að sagan sé mjög stutt og ég er ekki viss um að þessi saga sé efni í heila kvikmyndaaðlögun.“ „Hann er að minnsta kosti tólf árum eldri í sögunni en ég er núna, þannig að ég held að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu í einhvern tíma. Ég vona það allavega,“ sagði Radcliffe að lokum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Harry Potter-rithöfundurinn J.K. Rowling kom aðdáendum bókanna heldur betur á óvart í vikunni en hún birti glænýja Harry Potter smásögu sem eingöngu kemur út á vefnum. Daniel Radcliffe var í kjölfarið á blaðamannafundi Television Critics Association spurður hvort kæmi til greina að leika galdrastrákinn á nýjan leik. „Ég veit það ekki,“ svaraði Radcliffe. „Ég hneigist eiginlega að því að segja nei. En það er ekkert í umræðunni hvort eð er. Ég hef ekki einu sinni lesið söguna. En ég ætla að gera það,“ sagði Radcliffe um smásöguna sem er einungis 1500 orða löng og skrifuð af fréttasnápnum Ritu Skeeter. „En mér skilst að sagan sé mjög stutt og ég er ekki viss um að þessi saga sé efni í heila kvikmyndaaðlögun.“ „Hann er að minnsta kosti tólf árum eldri í sögunni en ég er núna, þannig að ég held að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu í einhvern tíma. Ég vona það allavega,“ sagði Radcliffe að lokum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira