Plötuumslag Sigur Rósar fyrir brjóstið á Google Atli Ísleifsson skrifar 9. júlí 2014 11:05 Umslag Með suð í eyrum við spilum endalaust má ekki lengur birtast á tónlistarsíðunni Drowned in Sound. Vísir/Úr safni Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur nú hulið eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. Á vef Independent segir að umslag plötunnar Með suð í eyrum við spilum endalaust hafi fallið á prófi Google um bann við of kynferðislegt efni, en á umslaginu má sjá afturenda fólks sem hleypur yfir þjóðveg. Google tilkynnti síðunni Drowned in Sound (DiS) að plötuumslag Sigur Rósar mætti ekki birtast á síðunni, stæði vilji til þess að auglýsingar síðunnar birtust áfram hjá leitarvélinni. OH, plata bandarísku sveitarinnar Lambchop, þykir sömuleiðis vera of dónaleg fyrir Google. DiS treystir mjög á umræddar auglýsingar og hefur nú hafið störf við að hylja myndir af dónalegum plötuumslögum. Sean Adams, stofnandi síðunnar, segir það furðulegt að Google geti stjórnað efni síðunnar með þessum hætti. Hann spyr hvort Google muni einhvern tímann koma með frekari kröfur sem ógni sjálfu tjáningarfrelsinu. Með suð í eyrum við spilum endalaust kom út árið 2008. Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Leiðandi tónlistarsíða á netinu hefur nú hulið eitt plötuumslaga Sigur Rósar á síðu sinni þar sem Google álítur það vera of dónalegt. Á vef Independent segir að umslag plötunnar Með suð í eyrum við spilum endalaust hafi fallið á prófi Google um bann við of kynferðislegt efni, en á umslaginu má sjá afturenda fólks sem hleypur yfir þjóðveg. Google tilkynnti síðunni Drowned in Sound (DiS) að plötuumslag Sigur Rósar mætti ekki birtast á síðunni, stæði vilji til þess að auglýsingar síðunnar birtust áfram hjá leitarvélinni. OH, plata bandarísku sveitarinnar Lambchop, þykir sömuleiðis vera of dónaleg fyrir Google. DiS treystir mjög á umræddar auglýsingar og hefur nú hafið störf við að hylja myndir af dónalegum plötuumslögum. Sean Adams, stofnandi síðunnar, segir það furðulegt að Google geti stjórnað efni síðunnar með þessum hætti. Hann spyr hvort Google muni einhvern tímann koma með frekari kröfur sem ógni sjálfu tjáningarfrelsinu. Með suð í eyrum við spilum endalaust kom út árið 2008.
Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira