Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic 3. júlí 2014 21:51 Jonas Blixt lék frábærlega í dag. AP/Getty Svíinn Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic mótinu sem fram fer á Old White TPC vellinum í Virginíufylki en hann lék fyrsta hring á 64 höggum eða sex undir pari. Á eftir honum er heill hópur af bandarískum kylfingum á fimm höggum undir en það eru þeir James Hahn, Jason Bohn, Joe Durant, Chris Kirk, D.A Points, Patrick Rodgers og Jim Renner.Bubba Watson hóf mótið vel en hann lék fyrsta hring á 68 höggum eða tveimur undir pari. Fyrrum PGA meistarinn Keegan Bradley byrjaði líka vel en hann kom inn á 67 höggum eða þremur undir. Þá var gaman að fylgjast með goðsögnunum Tom Watson og Nick Faldo sem eru með að þessu sinni. Þeir sýndu frábæra spretti á köflum en komu að lokum báðir inn á 71 höggi eða einu yfir pari. Sýnt verður beint frá öðrum hring á Greenbrier Classic á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 19:00. Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Svíinn Jonas Blixt leiðir á Greenbrier Classic mótinu sem fram fer á Old White TPC vellinum í Virginíufylki en hann lék fyrsta hring á 64 höggum eða sex undir pari. Á eftir honum er heill hópur af bandarískum kylfingum á fimm höggum undir en það eru þeir James Hahn, Jason Bohn, Joe Durant, Chris Kirk, D.A Points, Patrick Rodgers og Jim Renner.Bubba Watson hóf mótið vel en hann lék fyrsta hring á 68 höggum eða tveimur undir pari. Fyrrum PGA meistarinn Keegan Bradley byrjaði líka vel en hann kom inn á 67 höggum eða þremur undir. Þá var gaman að fylgjast með goðsögnunum Tom Watson og Nick Faldo sem eru með að þessu sinni. Þeir sýndu frábæra spretti á köflum en komu að lokum báðir inn á 71 höggi eða einu yfir pari. Sýnt verður beint frá öðrum hring á Greenbrier Classic á Golfstöðinni á morgun frá klukkan 19:00.
Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira