„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 13:34 Vísir/GVA Sigurpáll Geir Sveinsson, formaður PGA-samtakanna á Íslandi og þjálfari Kristjáns Þórs Einarssonar, furðar sig á viðtali sem birtist við Hauk Örn Birgisson, forseta GSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Mikið hefur verið fjallað um þá ákvörðun Úlfars Jónssonar, landsliðsþjálfara, að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið fyrir EM landsliða sem fer fram í Finnlandi í næstu viku. Landsliðið var valið áður en Íslandsmótið í holukeppni fór fram um helgina en Kristján Þór bar þar sigur úr býtum og er nú efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar þegar þremur mótum er ólokið. „Ég virði skoðun landsliðsþjálfarans þó svo að ég sé ekki sammála henni,“ sagði Sigurpáll Geir í samtali við Vísi í dag en hann vildi að öðru leyti lítið tjá sig um málið. Haukur Örn sagði í umræddu viðtali í gær að Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ og var Sigurpáll Geir undrandi á þeim ummælum. „Viðtalið kom mér verulega á óvart. Ég hef leitað viðbragða hjá GSÍ því ég veit ekki hvaða kröfur það eru sem hann þarf að uppfylla,“ sagði Sigurpáll og sagðist fá svör hafa fengið við sinni fyrirspurn. Vísir hafði einnig samband við Guðjón Karl Þórisson, formann Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ, félag Kristján Þórs. Hann sagði málið í skoðun innan félagsins og baðst undan viðtali á meðan svo væri. Kristján Þór gerði slíkt hið sama. Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sigurpáll Geir Sveinsson, formaður PGA-samtakanna á Íslandi og þjálfari Kristjáns Þórs Einarssonar, furðar sig á viðtali sem birtist við Hauk Örn Birgisson, forseta GSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Mikið hefur verið fjallað um þá ákvörðun Úlfars Jónssonar, landsliðsþjálfara, að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið fyrir EM landsliða sem fer fram í Finnlandi í næstu viku. Landsliðið var valið áður en Íslandsmótið í holukeppni fór fram um helgina en Kristján Þór bar þar sigur úr býtum og er nú efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar þegar þremur mótum er ólokið. „Ég virði skoðun landsliðsþjálfarans þó svo að ég sé ekki sammála henni,“ sagði Sigurpáll Geir í samtali við Vísi í dag en hann vildi að öðru leyti lítið tjá sig um málið. Haukur Örn sagði í umræddu viðtali í gær að Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ og var Sigurpáll Geir undrandi á þeim ummælum. „Viðtalið kom mér verulega á óvart. Ég hef leitað viðbragða hjá GSÍ því ég veit ekki hvaða kröfur það eru sem hann þarf að uppfylla,“ sagði Sigurpáll og sagðist fá svör hafa fengið við sinni fyrirspurn. Vísir hafði einnig samband við Guðjón Karl Þórisson, formann Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ, félag Kristján Þórs. Hann sagði málið í skoðun innan félagsins og baðst undan viðtali á meðan svo væri. Kristján Þór gerði slíkt hið sama.
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15