McIlroy stakk af undir lokin Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 19. júlí 2014 14:45 McIlroy hrökk í gang á réttum tíma vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. McIlroy er alls á 16 höggum undir pari en hann lék daginn á 68 höggum eða 4 undir pari. McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Ricke Fowler voru jafnir þegar þeir áttu báðir fimm holur eftir í dag á 12 undir pari en á sama tíma og McIlroy datt í stuð lenti Fowler í vandræðum. Fowler er í öðru sæti á tíu höggum undir pari en hann lauk leik í dag á fjórum undir pari. Sergio Garcia er höggi á eftir í þriðja sæti ásamt Dustin Johnson.Justin Rose lauk leik í dag á 69 höggum og er alls á 5 undir pari, höggi á eftir Adam Scott sem lék einnig á 69 höggum. Phil Mickelson, sigurvegari síðasta árs, er á einu undir pari og Tiger Woods er á 3 yfir pari en hann náði sér ekki á strik þrátt fyrir góða byrjun í dag. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. McIlroy er alls á 16 höggum undir pari en hann lék daginn á 68 höggum eða 4 undir pari. McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Ricke Fowler voru jafnir þegar þeir áttu báðir fimm holur eftir í dag á 12 undir pari en á sama tíma og McIlroy datt í stuð lenti Fowler í vandræðum. Fowler er í öðru sæti á tíu höggum undir pari en hann lauk leik í dag á fjórum undir pari. Sergio Garcia er höggi á eftir í þriðja sæti ásamt Dustin Johnson.Justin Rose lauk leik í dag á 69 höggum og er alls á 5 undir pari, höggi á eftir Adam Scott sem lék einnig á 69 höggum. Phil Mickelson, sigurvegari síðasta árs, er á einu undir pari og Tiger Woods er á 3 yfir pari en hann náði sér ekki á strik þrátt fyrir góða byrjun í dag.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira