Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2014 16:06 Rory er eins og Mugison; að stinga af. vísir/getty Rory McIlroy heldur áfram að spila vel á opna breska meistaramótinu í golfi, en hann lék fyrri níu holurnar á öðrum keppnisdegi í dag á tveimur höggum undir pari. Rory fékk skolla á fyrstu holu en síðan þrjá fugla á 5., 6., og 8. holu, en hann lék á 66 höggum í gær og var samtals á átta höggum undir pari eftir fyrri níu. Hann bætti svo við öðrum fugli á tíundu holu og er nú á níu höggum undir pari, þremur höggum á undan næsta manni. Skollinn í dag var sá fyrsti sem Norður-Írinn fær á mótinu. Hann spilaði gallalausan hring í gær og fékk sex fugla.Tiger Woods gluggar í bók.vísir/gettyÍtalinn FrancescoMolinari gefur ekkert eftir í baráttunni, en hann er í öðru sæti á sex höggum undir pari. Hann er tvo undir í dag eftir viðburðaríkan hring. Hann er búinn að fá sex fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla. Molinari er búinn með 15 holur í dag en Spánverjinn SergioGarcia er einnig á sex höggum undir pari eftir tólf holur. Hann er að spila á tveimur höggum undir pari í dag eftir að spila fjóra undir í gær.Tiger Woods er enn á parinu eftir að spila fyrstu tvær holur dagsins á þremur höggum yfir pari. Hann hefur síðan parað níu holur í röð.Staðan á opna breska.Allir keppnisdagarnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. 18. júlí 2014 15:24 Tiger byrjar hræðilega í dag | Mickelson spilaði á tveimur undir Annar keppnisdagur á opna breska meistaramótinu í golfi í fullum gangi. 18. júlí 2014 13:41 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy heldur áfram að spila vel á opna breska meistaramótinu í golfi, en hann lék fyrri níu holurnar á öðrum keppnisdegi í dag á tveimur höggum undir pari. Rory fékk skolla á fyrstu holu en síðan þrjá fugla á 5., 6., og 8. holu, en hann lék á 66 höggum í gær og var samtals á átta höggum undir pari eftir fyrri níu. Hann bætti svo við öðrum fugli á tíundu holu og er nú á níu höggum undir pari, þremur höggum á undan næsta manni. Skollinn í dag var sá fyrsti sem Norður-Írinn fær á mótinu. Hann spilaði gallalausan hring í gær og fékk sex fugla.Tiger Woods gluggar í bók.vísir/gettyÍtalinn FrancescoMolinari gefur ekkert eftir í baráttunni, en hann er í öðru sæti á sex höggum undir pari. Hann er tvo undir í dag eftir viðburðaríkan hring. Hann er búinn að fá sex fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla. Molinari er búinn með 15 holur í dag en Spánverjinn SergioGarcia er einnig á sex höggum undir pari eftir tólf holur. Hann er að spila á tveimur höggum undir pari í dag eftir að spila fjóra undir í gær.Tiger Woods er enn á parinu eftir að spila fyrstu tvær holur dagsins á þremur höggum yfir pari. Hann hefur síðan parað níu holur í röð.Staðan á opna breska.Allir keppnisdagarnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. 18. júlí 2014 15:24 Tiger byrjar hræðilega í dag | Mickelson spilaði á tveimur undir Annar keppnisdagur á opna breska meistaramótinu í golfi í fullum gangi. 18. júlí 2014 13:41 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. 18. júlí 2014 15:24
Tiger byrjar hræðilega í dag | Mickelson spilaði á tveimur undir Annar keppnisdagur á opna breska meistaramótinu í golfi í fullum gangi. 18. júlí 2014 13:41