Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 10:37 Vísir/Getty Tiger Woods byrjaði skelfilega á Opna breska meistaramótinu í golfi í morgun. Hann fékk skolla á fyrstu tveimur holunum en mótið nú er það annað sem hann keppir í síðan hann gekkst undir agðerð á baki fyrir fjórum mánuðum síðan. Tiger lenti í sandglompu á fyrstu holu og missti síðan tveggja metra pútt fyrir pari á annarri. Hann hélt þó haus eftir það og náði fugli eftir gott innáhögg á fimmtu holu, sem er par 5.Robert Karlsson og Marc Leishmann eru efstir af þeim sem hafa lokið leik í dag en þeir komu báðir í hús á 69 höggum eða þremur undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy hefur einnig byrjað vel og er á þremur undir eftir átta holur.Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00 Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods byrjaði skelfilega á Opna breska meistaramótinu í golfi í morgun. Hann fékk skolla á fyrstu tveimur holunum en mótið nú er það annað sem hann keppir í síðan hann gekkst undir agðerð á baki fyrir fjórum mánuðum síðan. Tiger lenti í sandglompu á fyrstu holu og missti síðan tveggja metra pútt fyrir pari á annarri. Hann hélt þó haus eftir það og náði fugli eftir gott innáhögg á fimmtu holu, sem er par 5.Robert Karlsson og Marc Leishmann eru efstir af þeim sem hafa lokið leik í dag en þeir komu báðir í hús á 69 höggum eða þremur undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy hefur einnig byrjað vel og er á þremur undir eftir átta holur.Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00 Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30
Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00