Brian Harman sigraði á John Deere Classic 14. júlí 2014 10:28 Harman fagnar sigrinum í gær af ástríðu. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Brian Harman sigraði á John Deere Classic sem kláraðist í gær en hann lék hringina fjóra á TPC Deere Run vellinum á samtals 22 höggum undir pari. Sigur Harman er hans fyrsti á PGA-mótaröðinni en hann var á sínum yngri árum ein skærasta stjarnan í háskólagolfinu í Bandaríkjunum. Í öðru sæti, einu höggi á eftir Harman, kom Zach Johnson en hann sigraði mótið árið 2012 og virðist alltaf leika vel á hinum stutta TPC Deere Run vell.Jerry Kelly og Jhonattan Vegas deildu þriðja sætinu á 19 höggum undir pari en Jordan Spieth sem átti titil að verja um helgina endaði jafn í sjöunda sæti á samtals 16 höggum undir pari. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er sjálft Opna breska meistaramótið sem fram fer á Royal Liverpool vellinum en sýnt verður frá öllum dögum mótsins í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brian Harman sigraði á John Deere Classic sem kláraðist í gær en hann lék hringina fjóra á TPC Deere Run vellinum á samtals 22 höggum undir pari. Sigur Harman er hans fyrsti á PGA-mótaröðinni en hann var á sínum yngri árum ein skærasta stjarnan í háskólagolfinu í Bandaríkjunum. Í öðru sæti, einu höggi á eftir Harman, kom Zach Johnson en hann sigraði mótið árið 2012 og virðist alltaf leika vel á hinum stutta TPC Deere Run vell.Jerry Kelly og Jhonattan Vegas deildu þriðja sætinu á 19 höggum undir pari en Jordan Spieth sem átti titil að verja um helgina endaði jafn í sjöunda sæti á samtals 16 höggum undir pari. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er sjálft Opna breska meistaramótið sem fram fer á Royal Liverpool vellinum en sýnt verður frá öllum dögum mótsins í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira