Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 11:27 Norður-Írinn Rory McIlroy hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina eftir harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia. Þetta var í þriðja sinn sem McIlroy sigrar á stórmóti, en áður hafði hann unnið Opna bandaríska (2011) og PGA meistaramótið (2012). Í spilaranum hér að ofan má sjá samantekt frá lokadegi Opna breska. Golf Tengdar fréttir McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina eftir harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia. Þetta var í þriðja sinn sem McIlroy sigrar á stórmóti, en áður hafði hann unnið Opna bandaríska (2011) og PGA meistaramótið (2012). Í spilaranum hér að ofan má sjá samantekt frá lokadegi Opna breska.
Golf Tengdar fréttir McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16
Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04
Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00
Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00
Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30
Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08
McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15