Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 11:27 Norður-Írinn Rory McIlroy hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina eftir harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia. Þetta var í þriðja sinn sem McIlroy sigrar á stórmóti, en áður hafði hann unnið Opna bandaríska (2011) og PGA meistaramótið (2012). Í spilaranum hér að ofan má sjá samantekt frá lokadegi Opna breska. Golf Tengdar fréttir McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina eftir harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia. Þetta var í þriðja sinn sem McIlroy sigrar á stórmóti, en áður hafði hann unnið Opna bandaríska (2011) og PGA meistaramótið (2012). Í spilaranum hér að ofan má sjá samantekt frá lokadegi Opna breska.
Golf Tengdar fréttir McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16
Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04
Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00
Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00
Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30
Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08
McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15