Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. ágúst 2014 12:30 Rodrigo Palacio er með áhugaverða "klippingu". vísir/getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Inter á undanförnum árum, en nánast enginn í hópnum í dag varð Evrópumeistari undir stjórn José Mourinho árið 2010. Þrátt fyrir það eru margir öflugir spilarar í liði Inter sem mætir Stjörnunni í tveimur leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar síðar í mánuðinum. Skærasta stjarna Inter í dag er líklega miðvörðurinn NemanjaVidic, sem yfirgaf Manchester United eftir síðustu leiktíð. Vidic hefur verið einn besti miðvörður síðari ára, en hann vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni með United.Nemanja Vidic ræðir við þjálfarann Walter Mazzari.vísir/gettyLjóst er að margir United-menn eru spenntir fyrir því að sjá gamla fyrirliðann, en hann leit ágætlega út á æfingamótinu í Bandaríkjunum á dögunum þar sem hann skoraði gott mark eftir aukaspyrnu Brasilíumannsins Dodo. Eins og svo oft áður er sterk argentínsk tenging í Inter-liðinu, en sjö Argentínumenn eru í hópnum. Þeir eru þó ekki alveg í sama gæðafokki og JavíerZanetti, EstebanCambiasso og Walter Samuel. Einn mest spennandi leikmaður Inter er argentínski framherjinn MauroIcardi, 21 árs gamall markaskorari sem kom til liðsins frá Sampdoria í fyrra.Mato Kovacic fór illa með íslenska landsliðið.vísir/gettyAnnar Argentínumaður í hópnum er landsliðsmaðurinn RodrigoPalacio, eða maðurinn með skottið. Hann vakti mikla athygli á HM fyrir áhugaverða „klippingu“. Það verður gaman að sjá skottið litla sveiflast á Laugardalsvellinum. Fleiri öflugir leikmenn eru í Inter-liðinu á borð við króatíska ungstirnið MateoKovacic sem lék sér að íslenska landsliðinu í Zagreb síðasta vetur, kólumbíska landsliðsmanninn FreddyGuarín og ítalska framherjann DaniOsvaldo sem gekk í raðir Inter frá Southampton á dögunum. Stjörnunnar bíður augljóslega gríðarlega erfitt verkefni, en aftur á móti ótrúlega spennandi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Inter á undanförnum árum, en nánast enginn í hópnum í dag varð Evrópumeistari undir stjórn José Mourinho árið 2010. Þrátt fyrir það eru margir öflugir spilarar í liði Inter sem mætir Stjörnunni í tveimur leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar síðar í mánuðinum. Skærasta stjarna Inter í dag er líklega miðvörðurinn NemanjaVidic, sem yfirgaf Manchester United eftir síðustu leiktíð. Vidic hefur verið einn besti miðvörður síðari ára, en hann vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni með United.Nemanja Vidic ræðir við þjálfarann Walter Mazzari.vísir/gettyLjóst er að margir United-menn eru spenntir fyrir því að sjá gamla fyrirliðann, en hann leit ágætlega út á æfingamótinu í Bandaríkjunum á dögunum þar sem hann skoraði gott mark eftir aukaspyrnu Brasilíumannsins Dodo. Eins og svo oft áður er sterk argentínsk tenging í Inter-liðinu, en sjö Argentínumenn eru í hópnum. Þeir eru þó ekki alveg í sama gæðafokki og JavíerZanetti, EstebanCambiasso og Walter Samuel. Einn mest spennandi leikmaður Inter er argentínski framherjinn MauroIcardi, 21 árs gamall markaskorari sem kom til liðsins frá Sampdoria í fyrra.Mato Kovacic fór illa með íslenska landsliðið.vísir/gettyAnnar Argentínumaður í hópnum er landsliðsmaðurinn RodrigoPalacio, eða maðurinn með skottið. Hann vakti mikla athygli á HM fyrir áhugaverða „klippingu“. Það verður gaman að sjá skottið litla sveiflast á Laugardalsvellinum. Fleiri öflugir leikmenn eru í Inter-liðinu á borð við króatíska ungstirnið MateoKovacic sem lék sér að íslenska landsliðinu í Zagreb síðasta vetur, kólumbíska landsliðsmanninn FreddyGuarín og ítalska framherjann DaniOsvaldo sem gekk í raðir Inter frá Southampton á dögunum. Stjörnunnar bíður augljóslega gríðarlega erfitt verkefni, en aftur á móti ótrúlega spennandi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10