Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 16:01 VÍSIR/AFP Í kjölfar ákvörðunar fjölmiðlafyrirtækins 21st Century Fox að draga 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka hefur hlutabréfaverð í því siðarnefnda fallið um 13 prósent frá því að markaðir opnuðu í morgun. Þrátt fyrir að hagnaður Time Warner hafi verið framúr væntingum á síðasta ársfjórðungi kom það ekki í veg fyrir hið mikla verðhrun í morgun. Tekjur Time Warner af sjónvarpstöðinni HBO jukust um 17 prósent á milli ára og má vöxtinn að miklu leyti rekja til vinsælda sjónvarpsþáttanna Game of Thrones en talið er að rúmlega 19 milljón Bandaríkjamenn horfi á þáttinn í hverri viku. Samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri jukust tekjur 21st Century Fox um 16,8 prósent á milli ára. Vinsældir kvikmyndarinnar X-Men: Days of future past og fjölgun áskrifenda leika þar stærsta rullu. Áður en tilkynnt var um afturköllun tilboðs 21st Century Fox höfðu verð hlutabréfa í Time Warner hækkað um ríflega 20 prósent á einni viku. Game of Thrones Tengdar fréttir Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í kjölfar ákvörðunar fjölmiðlafyrirtækins 21st Century Fox að draga 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka hefur hlutabréfaverð í því siðarnefnda fallið um 13 prósent frá því að markaðir opnuðu í morgun. Þrátt fyrir að hagnaður Time Warner hafi verið framúr væntingum á síðasta ársfjórðungi kom það ekki í veg fyrir hið mikla verðhrun í morgun. Tekjur Time Warner af sjónvarpstöðinni HBO jukust um 17 prósent á milli ára og má vöxtinn að miklu leyti rekja til vinsælda sjónvarpsþáttanna Game of Thrones en talið er að rúmlega 19 milljón Bandaríkjamenn horfi á þáttinn í hverri viku. Samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri jukust tekjur 21st Century Fox um 16,8 prósent á milli ára. Vinsældir kvikmyndarinnar X-Men: Days of future past og fjölgun áskrifenda leika þar stærsta rullu. Áður en tilkynnt var um afturköllun tilboðs 21st Century Fox höfðu verð hlutabréfa í Time Warner hækkað um ríflega 20 prósent á einni viku.
Game of Thrones Tengdar fréttir Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31