Magnaður McIlroy sigraði á Firestone 4. ágúst 2014 00:37 Sergio Garcia þakkar McIlroy fyrir spennandi keppni í kvöld. AP/Getty Rory McIlroy fór á kostum á lokahring Bridgestone Invitational sem kláraðist í kvöld en Norður-Írinn ungi sigraði mótið með tveimur höggum. Spánverjinn Sergio Garcia var með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn en hann lék illa í dag og kom inn á 71 höggi eða einu yfir pari. McIlroy nýtti sér það en hann lék á 66 höggum eða fjórum undir pari og tryggði sér glæsilega sigur. Garcia nagar sig eflaust í handabökin eftir að hafa leitt mótið nánast frá byrjun en hann átti ekkert svar við frábærum leik McIlroy á lokahringnum. Ástralinn Marc Leishman tryggði sér þriðja sætið en það er hans besti árangur á heimsóti í golfi á ferlinum hingað til. Það virðist fátt geta stöðvað Rory McIlroy þessa dagana en hann sigraði Opna breska meistaramótið með glæsibrag fyrir stuttu. Augu margra voru á Tiger Woods þessa helgina en hann gerði ekki gott mót og neyddist til þess að hætta keppni á lokahringum eftir að hafa fengið slæman hnykk á bakið á 9. holu. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er síðasta risamót ársins en PGA meistaramótið fer fram á hinum sögufræga Valhalla velli þar sem Ryderbikarinn fór fram árið 2008. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy fór á kostum á lokahring Bridgestone Invitational sem kláraðist í kvöld en Norður-Írinn ungi sigraði mótið með tveimur höggum. Spánverjinn Sergio Garcia var með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn en hann lék illa í dag og kom inn á 71 höggi eða einu yfir pari. McIlroy nýtti sér það en hann lék á 66 höggum eða fjórum undir pari og tryggði sér glæsilega sigur. Garcia nagar sig eflaust í handabökin eftir að hafa leitt mótið nánast frá byrjun en hann átti ekkert svar við frábærum leik McIlroy á lokahringnum. Ástralinn Marc Leishman tryggði sér þriðja sætið en það er hans besti árangur á heimsóti í golfi á ferlinum hingað til. Það virðist fátt geta stöðvað Rory McIlroy þessa dagana en hann sigraði Opna breska meistaramótið með glæsibrag fyrir stuttu. Augu margra voru á Tiger Woods þessa helgina en hann gerði ekki gott mót og neyddist til þess að hætta keppni á lokahringum eftir að hafa fengið slæman hnykk á bakið á 9. holu. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er síðasta risamót ársins en PGA meistaramótið fer fram á hinum sögufræga Valhalla velli þar sem Ryderbikarinn fór fram árið 2008.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira