Í nýjasta Þjóðhátíðarþættinum skellir Nilli sér meðal annars baksviðs á tónleikasviðinu og spjallar við Jónas Sigurðsson um ritvélar framtíðarinnar. Einnig tekur hann púlsinn á gestum dalsins. Getur verið að hætta sé á því að sænga hjá ættingjum sínum á hátíðinni?
Sjá má þáttinn í heild sinni hér fyrir ofan.
Nilli fer til Eyja: Er hætta á því að sofa hjá frænku sinni í Eyjum?
Tengdar fréttir

Nilli fer til Eyja - Leyndarmál Lundans
Nilli leitar ráða hjá fjölda góðs fólks um hvernig hann eigi að bera sig að úti í Eyjum.

Nilli fer til Eyja - Argur Elliði
Nilli hefði betur sleppt því að gagnrýna brauðtertu bæjarstjórans.