Marc Leishman leiðir á Firestone eftir fyrsta hring 1. ágúst 2014 09:34 Mark Leishman lék á alls oddi i gær. AP/Getty Ástralinn Marc Leishman leiðir á Bridgestone Invitational sem fram fer á Firestone vellinum en mótið er hluti af heimsmótaröðinni í golfi. Leishman lék fyrsta hring á 64 höggum eða sex undir pari en jafnir í öðru sæti á fimm undir pari koma þeir Justin Rose, Ryan Moore og Charl Schwartzel. Skor á fyrsta hring var óvenju gott miðað við hversu erfiður Firestone er alla jafna en sigurvegari síðasta árs, Tiger Woods, kom inn á 68 höggum eða tveimur undir pari. Hann er jafn í níunda sæti eins og er en augu margra verða eflaust á Woods um helgina sem reynir að koma sér í leikform á ný eftir aðgerð á baki. Besti kylfingur heims, Adam Scott, byrjaði ágætlega en hann kom inn á 69 höggum eða einu undir pari. Það sama gerðu þeir Bubba Watson og Rory McIlroy en Martin Kaymer, sem sigrað hefur á Players og Opna bandaríska meistaramótinu á árinu, kom inn á 77 höggum eða sjö yfir pari. Hann fékk ekki einn einasta fugl á hringnum og er meðal neðstu manna. Annar hringur á Bridgestone Invitational verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:30 í kvöld. Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ástralinn Marc Leishman leiðir á Bridgestone Invitational sem fram fer á Firestone vellinum en mótið er hluti af heimsmótaröðinni í golfi. Leishman lék fyrsta hring á 64 höggum eða sex undir pari en jafnir í öðru sæti á fimm undir pari koma þeir Justin Rose, Ryan Moore og Charl Schwartzel. Skor á fyrsta hring var óvenju gott miðað við hversu erfiður Firestone er alla jafna en sigurvegari síðasta árs, Tiger Woods, kom inn á 68 höggum eða tveimur undir pari. Hann er jafn í níunda sæti eins og er en augu margra verða eflaust á Woods um helgina sem reynir að koma sér í leikform á ný eftir aðgerð á baki. Besti kylfingur heims, Adam Scott, byrjaði ágætlega en hann kom inn á 69 höggum eða einu undir pari. Það sama gerðu þeir Bubba Watson og Rory McIlroy en Martin Kaymer, sem sigrað hefur á Players og Opna bandaríska meistaramótinu á árinu, kom inn á 77 höggum eða sjö yfir pari. Hann fékk ekki einn einasta fugl á hringnum og er meðal neðstu manna. Annar hringur á Bridgestone Invitational verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:30 í kvöld.
Golf Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira