Jón Arnór með slökkt á símanum sínum fram yfir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2014 07:30 Jón Arnór Stefánsson með Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ og Eyjólfi Guðlaugssyni, gjaldkera KKÍ. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. Jón Arnór er enn að leita sér að liði en ætlar ekki að láta það trufla sig í undirbúningnum fyrir leikinn sem verður spilaður í troðfullri Laugardalshöll í kvöld. "Malaga er ennþá inn í myndinni en ég hélt um tíma að það væri dottið út. Þeir eru að hafa samband aftur og ég set hitt til hliðar. Ég er búinn að fá tilboð frá Belgíu og þeir eru að pressa rosalega á mig," segir Jón Arnór aðspurður um nýjustu fréttir. "Ég er ekkert að flýta mér neitt og er bara í góðum málum. Ég er með hundrað prósent einbeitingu á leikinn á morgun (í dag) og ég er ekkert að hugsa um þetta. Ég er búinn að slökkva á símanum og það nær enginn í mig. Ég er bara einbeittur," sagði Jón Arnór á æfingu íslenska liðsins í gær. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45 Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson verður í sviðsljósinu með íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þar sem liðið mætir Bosníu og getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu með sigri. Jón Arnór er enn að leita sér að liði en ætlar ekki að láta það trufla sig í undirbúningnum fyrir leikinn sem verður spilaður í troðfullri Laugardalshöll í kvöld. "Malaga er ennþá inn í myndinni en ég hélt um tíma að það væri dottið út. Þeir eru að hafa samband aftur og ég set hitt til hliðar. Ég er búinn að fá tilboð frá Belgíu og þeir eru að pressa rosalega á mig," segir Jón Arnór aðspurður um nýjustu fréttir. "Ég er ekkert að flýta mér neitt og er bara í góðum málum. Ég er með hundrað prósent einbeitingu á leikinn á morgun (í dag) og ég er ekkert að hugsa um þetta. Ég er búinn að slökkva á símanum og það nær enginn í mig. Ég er bara einbeittur," sagði Jón Arnór á æfingu íslenska liðsins í gær.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07 Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00 Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00 Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16 Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11 Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45 Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45 Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Uppselt í Höllina: „Þetta er alveg stórkostlegt“ Fullt hús á landsleik í körfubolta í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Bosníu annað kvöld. 26. ágúst 2014 16:07
Vonar að adrenalínið gleypi sársaukann Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í fyrsta sinn fyrir fullri Laugardalshöll í kvöld og í boði er sæti á EM. "Við erum því miður ekki öryggir áfram en erum mjög nálægt þessu,“ segir Hlynur Bæringsson sem ætlar að spila þrátt fyrir ökklameiðsli. "Hann er 27. ágúst 2014 06:00
Sjö stig í viðbót og þá jafnar Jón Arnór stigametið Jón Arnór Stefánsson getur bætt íslenska stigametið í Evrópukeppni á móti Bosníumönnum í kvöld. 27. ágúst 2014 07:00
Formaður KKÍ fékk ískalda sturtu á æfingu landsliðsins Tók ísfötuáskoruninni og fékk fullt kælibox af köldu vatni yfir sig. 26. ágúst 2014 19:16
Hlynur: Svo lengi sem ég get eitthvað hjálpað þá ætla ég að reyna að spila Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, verður með á móti Bosníu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst illa á ökkla í sigrinum á Bretum í London fyrir viku. 26. ágúst 2014 22:11
Æfingar lagðar niður hjá körfuboltaliðum til að fylla Höllina Þjálfari Snæfells aldrei upplifað fulla höll á körfuboltalandsleik. 26. ágúst 2014 11:45
Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum. 26. ágúst 2014 14:45
Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. 26. ágúst 2014 22:31